Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 7
2. mynd. Öræfajökull á líkaninu. Myndin er tekin úr suöri. Austurhorn Skeiðarárjökuls sést í vinstri hluta myndarinnar og Skaftafellsfjöll. í forgrunni til vinstri er Skeiöarár- sandur með Skeiðará. Hægra megin í myndinni sést Breiðamerkursandur, Breiðamerk- uijökull og Veðurárdalsfjöll. I miðjum jöklinum sjást Esjufjöll og frá þeim gengur Esju- fjallarönd niður eftir jöklinum. Fyrir miðri mynd er sjálfur Öræfajökull með flata jökul- sléttu fram undan Hvannadalshnjúki, hæsta tindi landsins, 2119 m sem rís vestan til á jöklinum. Skriðjöklarnir leita þaðan niður hlíðar jökulsins og innan af hálendinu á bak við hann. Öræfajökull er dæmigerð eldkeila. - Örœfajökull, a volcanic cone 2119 m high in Southeastern Iceland, as depicted by the model. Some of the glaciers originate on the volcano, others drain the ice sheet ofthe inner highland, Vatnajökull. (Ljósm. photo Páll Imsland). 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.