Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1988, Side 7

Náttúrufræðingurinn - 1988, Side 7
2. mynd. Öræfajökull á líkaninu. Myndin er tekin úr suöri. Austurhorn Skeiðarárjökuls sést í vinstri hluta myndarinnar og Skaftafellsfjöll. í forgrunni til vinstri er Skeiöarár- sandur með Skeiðará. Hægra megin í myndinni sést Breiðamerkursandur, Breiðamerk- uijökull og Veðurárdalsfjöll. I miðjum jöklinum sjást Esjufjöll og frá þeim gengur Esju- fjallarönd niður eftir jöklinum. Fyrir miðri mynd er sjálfur Öræfajökull með flata jökul- sléttu fram undan Hvannadalshnjúki, hæsta tindi landsins, 2119 m sem rís vestan til á jöklinum. Skriðjöklarnir leita þaðan niður hlíðar jökulsins og innan af hálendinu á bak við hann. Öræfajökull er dæmigerð eldkeila. - Örœfajökull, a volcanic cone 2119 m high in Southeastern Iceland, as depicted by the model. Some of the glaciers originate on the volcano, others drain the ice sheet ofthe inner highland, Vatnajökull. (Ljósm. photo Páll Imsland). 181

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.