Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 7

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 7
NÁTTÚRUFRÆÐI N G U R1 N N 53 1. mynd. Mesta útbreiðsla jökla í Eyjafirði. „Jökuleyjarnar" skyggðar. Exlent oj tlie maxitnum glacialion in Eyjafjörður. Hatchecl icejree areas (Einarsson). liti sézt, að fátítt mun að nokkurt svo stórt hérað, sé svo vel kannað hér á Jandi. Jökuleyjamar. Eins og uppdrátturinn (1. mynd) sýnir, eru atiðu svæðin býsna mörg, þótt miklu séu þau samfelldari austan Eyjafjarðar en vestan. Til gieggra yfirlits hef ég tekið ýmsar smærri eyjarnar saman í eitt og með þeim lrætti skilgreint 23 eyjasvæði sem liér segir: 1. Látrastrandarfjöll. Milli Látrastrandar að vestan og Fjarða og

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.