Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 8

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 8
54 NÁTTÚRU FRÆÐIN G U RI N N Leirdalsheiðar að austan inn að Höfðahverfi. Með teist Þorgeirs- höfði í Fjörðum, sem T. E. teiur hafa verið auðan. Hæstu fjöll eru um 1160 m. Efstu jökulmörk um 300—500 m. T 28. H 9. L 19.1) 2. Fjöllin milli Fjarða, Leirdalsheiðar og Höfðahverfis að vest- an, og Flateyjardals og -heiðar að austan inn að Dalsmynni. Hæst um 1200 m. Jökulmörk 300-600 m. T. 15. H. 4. L 11. 3. Kinnarljöll ytri rnilli Flateyjardals og -heiðar að vestan en Skjálfandaflóa og Köldukinnar að austan inn að Gönguskarði. Hæst 1210 m. Jökulmörk 300 — um 650 nr. T 6. H 1. L 5. 4. Fjallið milli Gönguskarðs og Finnstaðadals. Hæð 961 m. Jökul- miirk 650-700 m. T2.H1.L1. 5. Fjallið milli Finnstaðadals og Ljósavatnsskarðs. Fornastaða- fjall. Hæð 904 m. Jökulmörk 700—800 m. T 8. H 7. L 1. 6. Fjöll rnilli Bárðardals og Fnjóskadals frá Ljósavatnsskarði inn undir Bakkaá. Hæst rúmir 900 m. Jökulmörk 800—1000 m. T 7. H 5. L 2. 7. Fjöllin sunnan að Dalsmynni í Fnjóskadal. Hæst 786 m. Jök- ulmörk 600—700 m. T 3. H 3. 8. Byggðarfjall og Tungnafjall milli Garðsárdals og Eyjafjarðar. Hæst 1050—1180 m. Jökulmörk 800 — um 1150 m. T 12. H 7. L 5. 9. Upsastrandarfjöll. Hæst 1121 m. Jökulmörk 400—500 m. T 8. H 2. L 6. 10. Böggvistaðafjall og nágrenni í Svarfaðardal. Hæst 1205 m. Jökulmörk um 500 m. T 14. H 5. 1, 9. 11. Fjöll inn með Svarfaðardal að norðan og fyrir botxri dalsins. Hæst 1261 m. Jökulmörk 500—600 nr. T 4. H 1. L 3. 12. Fjallið milli Svarfaðardals og Skíðadals. Hæst 1329 m. Jökul- mörk 600-700 m. T 6. H 3. L 3. 13. Gloppufjall og nágrenni. Hæst 1384 m. Jökulmörk um 700 m. T 7. H 3. L 4. 14. Fjöllin austan að Svarfaðardal og Skíðadal, Rimar o. 11. að Þorvaldsdal að austan og inn uirdir Skriðudal. Hæst 1425 m. Jök- ulmörk 550—750 m. T 19. H 5. L 14. 15. Kötlufjall 964 m. Jökulmörk um 600 m. T 7. H 2. L 5. 16. Möðruvallafjall frá Reistarárskarði að Fornhaga. Hæst 993 m. Jökulmörk 600—750 m. T 25. H 14. L 11. 1) T = miðsvæðategundir alls. H = hálendisplöntur. L = láglendisplöntur.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.