Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 10
inga, en a£ slæðingum liafa fundizt nm 60 tegundir. Er þetta há
tala, þegar tegundatala flóru landsins alls er naumast nema tæp-
lega 450.
Fjarri fer því, að öllum þessum tegundum sé jafndreift um svæð-
ið. En hér verður ekki rætt um aðrar tegundir en þær, sem taldar
eru miðsvæðaplöntur í ritgerð minni 1962. Lausleg athugun virðist
þó benda í þá átt, að nokkrar fleiri tegundir séu með líkri lit-
breiðslu og miðsvæðaplönturnar.
Eins og fyrr segir, eru miðsvæðaplönturnar taldar alls 107 í áð-
urnefndri ritgerð. Af þeim hafa 77 íundizt á Eyjafjarðarsvæðinu.
Við mætti og bæta skeggburknanum (Asplenium septentrionale),
sem fannst í Hléskógum í Höfðahverfi 1960. Hér fer á eftir skrá
um útbreiðslu þeirra og fundarstaði á Eyjafjarðarsvæðinu, en sleppt
er þó 8 tegundum vatna- og strandplantna. Prentaðra heimilda er
getið í ritaskrá, en auk þeirra bætast við eigin athuganir ásamt því,
er þeir Helgi og Hörður lögðu til og áður er getið.
a. Fjallaplölltur. Meginútbreiðsla fyrir ofan 300 in hæð.
1. Fjallalójurt (Antennaria alpina) (2. mynd). 1 Kaldbakur 620—
950 m. 6 Lundarfjall, Merkjahnjúkur? 16 Reistarárskarð, Hofsfjall, Staðar-
skarð um 600 m. 21 Bóndi 950—1330 m. 21 Finnastaðaöxl 1000 m1 2) E 8.-)
2. Fjallabláklukka (Campanula uniflora) (3. mynd). 2 Benedikts-
linúkur, Austurfjall, 5 Fornastaðafjall. 7 Draflastaðafjall, 16 Hofsfjall, Þrastar-
hólsfjall. Utan eyjasvæða: Ofan við Svalbarðseyri, Eyjafjörður. E 6, U 2.
3. Jöklaklukka (Cardamine bellidifolia) (4. ntynd). (300—900 m). 3) 1
Kaldbakur yfir 1000 m. 5 Fornastaðafjall. 12 Teigárdalur. 13 Við Tungna-
hryggsjökul, Gloppa, Lágafjall? 14 Holárbrúnir, Ytri stallur, Rimar. 16 Reist-
arárskarð frá 840 m, Hallgilsstaða- og Þrastarhólsfjall. 19 Heiðarfjall, Aust-
an Hörgárdals 1100 m, Kinnafjall 870 m. 20 Fossárdalur, Glerárdalur, Larnbár-
dalur. 21 Súlur, Stóri krummi 1100—1200 m, Bóndi 980—1100 m. Utan eyja:
Torfufell 900-1200 m, Hafrárdalur Eyjal'. E 21. U 2.
4. Dvergstör (Carex glacialis) (5. mynd) (300—600 m). 1 Látrar, Trölla-
dalur, Svínárdalur. 5 Fornastaðafjall. 6 Lundarfjall. 8 Byggðarfjall. 9 Upsadals-
fjöll. 10 Böggvistaðafjall. 15 Kötlufjall. 16 Hofsfjall. 17 Hallfríðarstaðir. 19
Staðartunga. Kinnafjall á n. st. 20 Kræklingahlíð, víða, Glerárdalur milli Lamb-
ánna 900 m. 21 Glerárdalur, við Akureyri. Utan eyja: Reykjaskarð Fnjósk.
540-660 m. Torfufell. E 17. U 2.
5. Finnungsstör (C. nardina) (6. mynd). 1 Kaldbakur tæpir 1100 m.
1) Tölurnar vísa til jökuleyjanna 1—23 á 1. mynd.
2) E = á jökuleyjum eða eyjasvæðum. U = utan eyjasvæða.
3) Hæðatölur í svigum á el'tir plöntunafni eru úr Svarfaðardalsflóru I.0.1937.