Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 13

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 13
NÁTT Ú RU FRÆÐ INGURINN 59 5 Fornastaðafjall. 6 Vaglafjall 700—800 m. 1(5 Hallgilsstaðafjall. 20 Glerár- dalur milli Lambánna 870—1000 m. 21 Stóri krummi, Bóndi, Finnastaðaöxl 950-1050 m. E 8. 6. Móastör (C. rupestris) (7. mynd). 2 Þveráröxl, Austurfjall 700 m, Hvammur. 4 Hrappsstaðafjall í Kinn. 7 Yztavík. 8 Alg. 14 Hofsskál 700 m. 16—17 Alg. 20—21 Alg. (Hæðamörk, sem gefin eru á þeim svæðum, sem tegundin er algeng eru 200—850 m). E 6 og alg. á 5 svæðum. Utan eyja eng- inn fundarstaður. 7. Fjallafræhyrna (Cerastium arcticum) (8. mynd) (600—900 nt). 5 Fornastaðafjall. 6 Lundarfjall. 8 Byggðarljall. 10 Böggvistaðafjall, Digrihnjúk- ur. 16 Reistarárskarð, Hofsfjall. 20 Lambárdalur, Fossárdalur, Glerárdalur. 21 Stóri krummi. Utan eyja: Staðarvik Ólafsf. E 11. U 1. 8. Fjallabrúða (Diapensia lapponica) (9. mynd) (600—900 m). 1 Þor- gcirshöfði. 2 Grýtubakki. 3 Bjargabrúnir í Kinn. 4 Milli Finnstaðadals og Gönguskarðs, Hlíð. 13 Gloppa. 16 Reistarárfjall, Reistarárskarð, Hofsskarð, Þrastarhólsfjall 700 og 900 m, Hallgilsstaðafjall, Möðruvallafjall. Utan eyja: Eyjafjörður óvís fundarst. E 12. U 1? 9. Fjallavorblóm (Draba alpina). 2 Austurfjall. 14 Rimar. 16 Reist- ará. 18. Lambárdalsbrúnir. 19 Kinnafjall 970—1150 m. 20 Bægisárfjall, Lambár- dalur, Vindheimajökull, Hlíðarfjall. 21 Súlur til Stóra krumma 1150 m, Súlu- tindur, Bóiidi 1200—1300 m. Utan eyja: Torfufellshnjúkur 1100—1200 m, Hafrárdalur. E 13. U 2. 10. Héluvorblóm (D. nivalis) (10. mynd) (100—yfir 900 m). 1 Ofan Látrakleifa, Kaldbakur. 2 Benediktshnjúkur. 8 Byggðarfjall 350—400, 800 m. 9-16 Alg. eða víða. 19 Heiðarfjall við Bakkasel. 20 Hlíðarfjall 860 m. 21 Súlur 600—1000 m, við Fálkafell 450 m, Bóndi 960—1330 m. Utan eyja: Vaðla- heiði norðan Steinsskarðs, Hæðir í Kaupangssveit 900 m. E 9 og alg. á 8 svæð- um. U 2. 11. föklakobbi (Erigeron eriocephalus). 18 Barkárdalsbrúnir. 12. Snækobbi (E. unalaschkensis). 10 Digrihnjúkur. 16 Reistarárskarð, Þrastarhólsskarð, Hallgilsstaðaskarð. 20 Lambárdalsbrúnir. 21 Súlur. Utan eyja: Sölvadalsbotn. E 6. U 1. 13. Me lasól (Papaver radicaium) (11. mynd). 8 Byggðarfjall 900 m. 19 Heiðarfjall, Öxnadalsheiði, Kinnafjall 820 m. 20 Hlíðarfjall 800 m. 21 Súlur 880—1150 m, Bóndi 1000 m. Afbrigðið P. radicatum var Stefanssonii. 14 Við Gljúfurá. E 10. 14. Snænarvagras (Phippsia algida) (12. mynd). 1 Trölladalur, Uxa- skarð. 7 Draflastaðafjall. 8 Byggðarfjall 620, 770 m. 14 Rimar. 16—18 Alg. 19 á n. st., Kinnafjall 1150. 20 Hlíðarfjall. 21 Súlur, Stóri krummi 1200 m, Bóndi 1200 m, 1300 m, Kerling 1538 m. Utan eyja: Torfufell 940—1200 m. E 10 og víða á fjórum eyjum að auki. U 1. 15. Lotsveifgras (Poa laxa flexuosa) (13. mynd). 1 Ofan Látrakleifa 700—800 m, Uxaskarð, Trölladalur, Kaldbakur 1000—1100 m. 8 Byggðarfjall 760 m. 12 Hofsskál, Rimar. 16 Reistarárskarð 800—890 m, Þrastarhólsfjall, Hallgilsstaðafjall. 19 Grjótárdalur, Bakkasel, Kinnafjall 880 m. 21 Súlur

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.