Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 15
NÁTTÚRUFRÆÐIN G U RI N N
61
840—1200 m. Bóndi 1000—1350 m. Utan eyja: Torfufell 840—1150 m, Víkur-
byrða, Úlfsdalir. E 15. U 3.
16. Fjallkrækill (Sngina caespitosa) (14. mynd). 2 Austurfjall við Dals-
mynni. 5 Fornastaðafjall. 7 Draflastaðafjall 700—750 m. Utan eyja: Kinnar-
fell 370 m. E 3. U 1.
17. Hreistursteinbrjótur (Saxifraga foliolosa) (14. mynd). 16 I’rast-
arhólshnjúkur 900 m. 19 Öxnadalsheiði, Kinnafjall 900—1100 m. Utan eyja:
Torfufell 900 m. E 3. U 1.
Eftirfarandi 10 tegundir eru annaðhvort algengar um héraðið, eða útbreiðslu-
mörk þelrra óskýr samkvæmt heimiidum.
18. Hvítstör (Carex bicolor). Af 7 fundarstöðum hennar eru 4 við ár
og verður ekkert ráðið af þeim um samhengi við eyjasvæðin. Auk þess eru 2
fundarstaðir j' Vaðlaheiði og Leifsstaðir i Kaupangssveit.
19. Rauðstör (C. rufina). 19 Öxnadalur. Utan eyja: Héðinsfjörður,
Skútudalur. E 1. U 2.
20. Ljósadúnurt (Epilobium lactiflorum) (0—900 m). Víða til fjalla
um héraðið, en nánari upplýsingar vantar.
21. Fjallakobbi (Erigeron uniflorus) (600—900 m). Viða í fjalllendi,
einkum þó í út-sveitum. Súlur 800 m.
22. Litunarjafni (Lycopodium alpinum) (0—600 m). í „Háplöntuflóru
Eyjafjarðar" (1944) er liann talinn víða i liéraðinu, nema fágætur á Svalbarðs-
strönd, Hörgárdal og Öxnadal. Hins vegar getur I. Ó. hans hvergi í inn-
Eyjafirði 1932. Fundarstaðir þeir, sem ég hefi í höndum eru þessir: I Látrar
30—300 m, Kjálkanes, Sunnan Eilífsár, Milli Grímsness og Skers, Miðhús,
Svínárnes. 9 Karlsá. 14 Vellir, Þorvaldsdalur á tveim stöðum. 16 Reistará,
Möðruvellir. Utan eyja: Ólafsfjörður til Úllsdala víða.
23. Fjallanóra (Minuartia biflora) (300— yfir 900 m). Er í heimildum
talin víða um allt innanvert héraðið, en sjaldgæf eða ófundin í útsveitum. Til-
greindir fundarstaðir eru: 1 Kaldbakur 1050 m. 8 Byggöarfjall 450 m. 14 Rimar
610 m. 16 Reistarárskarð 940 m, Staðarskarð. 19 Kinnafjall 650,1100 m.20 Krækl-
ingahlíð, fjallið, alg., Glerárdalur 550 m. 21 Súlur ofan 500 m, Bóndi 700,1300 m,
Kvarnárdalur. Utan eyja: Bíldsárskarð, Torfufell 1000 m, Hafrárdalur 700 m.
24. Tröllastakkur (Pedicularis flammea) (300—600 m). Víða til fjalla
að talið er. 7'ilgreindir fundarstaðir: 1 Kaldbakur 720 m. 8 Byggðarfjall 450
m, Uppsalahnjúkur 800 m. 16 Reistarárskarð 900—950 m. 19 Kinnafjall 600—
900 m, Kaldbaksdalur 600 m. 21 Súlur 850, 1000 m, Bóndi 950 m. Utan eyja:
Fífilgerði 700 m, Torfufell 540—1000 m, Hafrárdalur.
25. Jöklasóley (Ranunculus glacialis) (300— yfir 900 m). Alg. til fjalla
eftir heimildum. Hefi í höndum tilgreinda 17 fundarstaði og af þeim eru að-
eins 2 utan eyjasvæða. Hæstu mörk: Bóndi 980—1300 m, Kerling 1000—1538 m.
26. D v e rg s ó 1 e y (7Í. pygmaeus) (300—900 m). Alg. til fjalla eftir lieimild-
um. Lægstu mörk eru 430 m, en liæst 1200 m, Torfufell og Kaldbakur, 1250 m,
Rimar og 1300 Bóndi. Af 18 tilgreindum fundarstöðum eru 3 utan eyjasvæða.
27. Laukasteinbrjótur (Saxifraga cernua) (100—900 m). Má lieita
alg. til fjalla um allt héraðið, eftir því sem bezt er kunnugt.