Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 18
64
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
6. Línstör (Carex brunnescens). 1 Þorgeirsfjörður. 15 Hámundarstaða-
háls. 20 Laugaland í Hörgárdal. E 3.
7. Trjónustör (C. flava). 1 Látrar. Milli Steindyra og Svínárness, Sker.
E 3.
8. Fölvastör (C. livida). 2 Höfðahverfi. E 1.
9. Kollstör (C. Macloviana) (0—600 m). 1 Leirdalsheiði, Miðhús, Látrar,
Svínárnes, Grenivík. 2 Grýtubakkasel, Þverá. 3 Garður. 4 Gvendarstaðir, Hóll.
5 Fornastaðir. 6 Háls, Sörlastaðir. 8 Garðsárdalur. 9—14 á n. st. 15 Hámundar-
staðir, Þorvaldsdalur, Kúgil. 16 Hvammsfjall, Hofsfjall, Hallgilsstaðaskarð,
Möðruvellir. 19 Bakkasel. 21 Bungur, Stóri krunnni, við Reyká 400 m., Bóndi
700 m., Finnastaðaöxl. Utan eyja: Kinnarfell, Vatnsleysa, Nes, Fjósatunga,
Reykir í Fnjósk., Geldingahjalli í Kaupangssveit, Þormóðsstaðir, Jórunnar-
staðir, Syðstibær í Hrísey. E 27 og alg. á 5 eyjasv. U 9.
10. Keldustör (C. magellanica). 13 Hverhóll. E 1.
11. Sóldögg (Drosera rotundifolia) (0—100 m). 1 Látrar, Svínárnes,
Hringsdalur, Árbakki, Tindriðastaðir. 2 Höfðahverfi á víð og dreif. Grýtu-
bakki. 10 Böggvistaðir, Brekka. 14 Ytra hvarf. Utan eyja: Kleifar. E 10. U 1.
12. Stóriburkni (Dryopteris filix mas). 3 Þóroddsstaðir í Köldukinn.
Utan eyja: Hraun í Fljótum. E 1. U 1.
13. Þ r í h y r n u b u r k n i (D. phegopteris). 15 Ytri Reistará. Utan eyja:
Reykjafjall Ólafsf., Vík Héðinsf. E 1. U 2.
14. Klappadún jurt (Epilobium collinum) (0—100 m). 8 Garðsár-
gil. 14 Hofsgil 16 Fornhagagil. 21 Gil Eyjaf. Utan eyja: Eyvindarstaðir. E 5. U 1.
15. Grájurt (Gnaphalium silvaticum) (0—100 m). 1 Svínárnes, Grímsnes.
8. Laugaland. 10 Dalvík, Böggvistaðadalur. 14 Hrísar. 16 Möðruvellir. 21 Ak-
ureyri. Utan eyja: Gröf Kaupangssveit, Guðrúnarstaðir, Hlaðir, Ólafsfjiirð-
ur. E 8. U 4.
16. Lyngjafni (Lycopodium annotimnn) (100—300 m). 1 Fossdalur.
Látrar á n. st. 20—50 m, Sunnan Eilífsár 50 m, Hrafnshólar, Svínárnes. 2 Flat-
eyjardalsheiði. 13 Kóngsstaðaháls. 14 Hámundarstaðir. Utan eyja: Skeggja-
brekkudalur, Úlfsdalir, Hraun i Fljótum. E 8. U 3.
17. Skrautpuntur. (Milium effusum) (100—300 m). 1 Hringsdalur, 14
Klængshóll. Utan eyja: Sýrdalur, Hvanndalir, Möðruvellir í Héðinsf. E 2. U 3.
18. Mýraberjalyng (Oxycoccus microcarpus) 0—100 m). 2 Bárðartjörn,
Lómatjörn, Grýtubakki. 3 Kaldakinn. 8 Staðarbyggð. 10—11 Yngvarir, Brekka.
14 Ytra hvarf, Háls, Hámundarstaðir. 15 Gata. 16 Reistará. 21 Akureyrarfjall,
Súlumýrar 500 m. Utan eyja: Syðstibær Hrísey. E 14. U 1.
19. Köldugras (Polypodium vulgare) (100—300 m). 2 Kaðalgil Hval-
vatnsf. 10 Við Dalvík. 13 Hverhóll. 22 Möðrufellshraun. Utan eyja: Þórodds-
staðir Ólafsf. E 4. U 1.
20. Blæösp (Populus tremula). 3 Garður. 8 Garðsárgil. E 2.
21. Hávalykill (Primula Egaliksensis). 14 Hámundarstaðir. E 1.
22. Bjöllulilja (Pyrola rolundifolia). 20 Moldhaugaháls. 21 við Fálka-
fell. Utan eyja: Ofan við Sigluvík 300 m, Við Miðmundagil i Fnjóskadal 320
m. E 2. U 2.