Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 19
NÁTT Ú RUF RÆÐINGURINN
65
23. Vetrarlaukur (P. secunda) (100—300 m). 1 Látrar, Hrafnshólar,
Kjálkanes, Grímsnes, Grenhjalli. 2 Bjarnarfjall, Grýtubakki. 6 Þórðarstaða-
skógur. 9 Karlsá. 11 Urðir. 12 Dæli. 20 Kræklingahlíð. Utan eyja: Svalbarðs-
strönd, Kaupangssveit, Hálsar Ólafsf., Siglufjörður. E 12. U 4.
24. Sifjarsóley (Ranunculus auricomus). 1 Svínárdalur 230 m, Refs-
árgil 250 m. Utan Eyja: Hraun í Fljótum. E 2. U 1.
25. Bergsteinbrjótur Saxifraga Aizoon). Utan eyja: Sjglufjörður
300 m.
26. Birkifjóla (Viola cpipsila) (15. mynd). (0—600 m). 10 Lækjarbakki,
Tjarnargarðshorn. 16 Möðruvellir. 17 Skriða, Öxnhóll. 19 Auðnir, Bakkasel.
20 Bryti, Kræklingahlíð alg. 21 Frá Glerá að Reykhúsum alg. Utan eyja:
Þverá Öxnadal, Fífilgerði, Garðsárdalur, Þormóðsstaðir, Leyningur, Skipa-
lón. E 8 auk þess alg. á tveimur svæðum. U 6.
27. Liðfætla (Woodsia Hvensis). Utan eyja: Hraun í Fljótum.
Tegundir algengar eSa víða um útsveitir héraSsins.
28. Þúsundblaðarós (Athyrium alpestre). 1 Látrar á n. st. Fossdal-
ur, Eilífsdalur. Utan eyja: Ólafsfjörður til Siglufjarðar Alg.
29. Skolla kambur (Blechnum spicant). 1 Látrar, Firðir allalg. Utan
eyja: Skeggjabrekkudalur, Þóroddstaðir Ólafsf., Ilestsskarð Héðinsf. Alg. um
Siglufjörð og Úlfsdali.
30. Dúnhulstrastör (Carex pilulifera). 1 Látrar, Milli Svínárness og
Skers, Grimsnes víða. Utan eyja lundin á sjö stöðum í Fljótum.
31. ígulstör (C. echinala). 1 Látraströnd og Firðir, alg. 2 Grýtubakki,
Hvammur. 9 Ivarlsá, 10 Upsir, Ytra holtsdalur. 14 Klængshóll, Brattavellir.
20 Laugaland Hörgárd. 21 Reykhús. Utan eyja: Fílilgerði. Ólafsfjörður til
Siglufjarðar, alg.
32. Hjartafífill (Crepis paludosa). 1—2 Þorgeirsfjörður og Hvalvatns-
fjörður, alg. 9 Karlsá. Utan eyja: Ólafsfjörður, alg. Hraun í Fljótum.
33. S k o 1 1 a b e r (Cornus suecica). 1 Látrar og innundir Grímsnes allvíða.
Utan eyja: Fossdalur Ólafsfirði, Siglufjörður á 1 st.
34. B 1 á k 1 u k k u 1 y n g (Phyllodoce coerulea) (0—600 m). 1 Látrar upp til
410 m, Eilífsárdalur, Grímsnes, Sker, Svínárnes 150—320 m, Hringsdalur 250
m, Hrafnshólar. Grenhjalli. 9 Karlsá. 14 Vellir 100—300 m. Skriðuland. 16
Reistará 380 m, Hofsfjall, Þrastarhólsfjall 300—400 m. Allvíða á svæðinu frá
Árskógsströnd norður til Úlfsdala.
Tegundir algengar urn miðhéraðið.
35. Engjavöndur (Gentiana detonsa) (0—100 m). 2 Nes. 10 Dalvík.
14 Árskógsströnd á n. st. 16 Við Hörgá neðanvert á n. st., Fornhagagil. 20
Akureyri Akureyrarhólmar. Utan eyja: Við Hólavatn Eyjafirði, Hrísey.
36. Villilín (Linum catharticum) (16. mynd). 1 Látrar, Svínárnes. Víða
milli Hringsdals og Grenivikur. 2 Nes, Gljúfrá. 8 Alg. 16—17 Alg. 20—21 Alg.
Utan eyja: Leifsstaðir, Öxnafell.
37. Maríulykill (Primula stricta) (17. mynd). Allvíða frá neðanverðum
Hörgárdal og Möðruvallasókn inn Kræklingahlíð og Eyjafjörð að Kristnesi.