Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 43
NÁTTÚRU F RÆÐÍNGURINN
89
explain how it might liave migrated to Iceland after the last glaciation, especial-
ly when the ocean level was lower and the distance thus relatively shorter
between the countries. The present paper is a report on the finding of dryland
Iife on Surtsey on May 14th, 1964, or six months after the eruption started.
The following species were recorded as found on the eastern shore of the island.
Higher plants: Matricaria maritima, one living plant. Sedum rosea, stem and
leaves. Elymus arinarius, 5 seeds. Angelica archangelica, one seed. Cakile eden-
tula, one seed.
Birds: Dunlin, Calidris alpina, two birds. Oyster catcher, Harematopus ostra-
legus, seven birds. Kittiwake, liissa Aridoctyla, several birds. Snow bunting, Plec-
troplienax nivalis, one bird.
The plants had recenlly driftcd ashore by ocean currents, but an iusect
was likely brought by air currents. l’reviously sea gulls (Larus sp.) were
reported seen as early as on Dec. lst and redwing (Tardus iliacus) on April 16th.
So far only coastal plants are recorded l'ound on the new islancl and none
can be considered as a permanent occupant on the island.
Áskell Löve:
Þróun lífsins
I. Stalróf lífsins og stuðlar erfðanna.
Sú var tíðin, að maðurinn taldi sig vera kórónu sköpunarverksins
°g jörðina, sem við byggjum, miðdepil alheimsins. Hvort tveggja
var talið hafa verið skapað úr engu með orðinu, sem í upphafi
var, og stjörnur himinsins höfðu verið settar á hvelfinguna til að
prýða nóttina og benda okkur á þá dýrð, sem á bak við býr. Sjálf
Vetrarbrautin, þetta ljóshaf, sem liggur um himininn endilangan
á fögrum vetrarkvöldum, var skýrð á ýmsa vegu, en alltaf var
talið víst, að fegurð himinsins hali verið sköpuð fyrir okkur, en
ekki við fyrir hana. I>að var þægilegt og ánægjulegt að vera mið-
depill heimsins og kóróna sköpunarverksins.
I>ótt fjöldinn hafi alla tíð látið slíkar skýringar nagja, voru þó
aðrir í vafa. Það eru hinir efandi tómasar, sem hafa fleytt þekking-