Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 6
82 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll*
Bogmaður, steingeit standa næst,
stika vatnsberi og fiskar nær,
svo eru merkin sólar læst
í samhendur þessar litlar tvær.
Vér vitum nú, að þessi sýnilega færsla sólarinnar orsakast af
hinni raunverulegu göngu jarðarinnar kringum sólina, því að þá
Archimedes
Apennlnes
Mare
Tranquillitans
NORD
Mare
Humorutn
Mare
Nectaris
Copcrnicus
Mare
Fœcundltatis
Fratosthcncs
Marc
Nubium
Mare
Serenitatis
Crimaldi
Þannig lítur tunglið út fyrir okkur jarðbúum, ef við skoðum það í vanalegum
leikhússjónauka, þegar það er fullt. En ef við virðum þessa mynd fyrir okkur
í 10 metra fjarlægð í góðri birtu, sjáum við hana í sömu stærð og tungiið,
ef við skoðum það með berum augum. Áður héldu menn, að svörtu blettirnir
á tunglinu væru höf (Mare), en þeir ljósustu fjöll, og gáfu þeim nöfn, eins
og sýnt er á myndinni. (James Jeans: „Stjernerne paa Himlen“)-