Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1937, Side 23

Náttúrufræðingurinn - 1937, Side 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 99 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIEBIIIIIIIIIII svæði, líkt og nú er talið sannað í Noregi. Gróðurfarsrannsókn landsins er enn ekki komið svo langt, að unnt sé út frá henni að leiða nokkur fullgild rök í því efni, og mér er ekki kunnugt um, að jarðfræðingar hafi sýnt fram á, að slík svæði séu til. En frá dýrafræðingum hafa fram komið nokkur rök í þessa átt. Þannig hefir sænski dýrafræðingurinn Dr. Lindroth fært fram mikil rök fyrir því, að yfir síðasta jökultímann hafi verið íslaust kringum Hornafjörð og sunnan undir Mýrdals- og Eyjaf jallajöklum. Að 3. mynd. Útbreiðsla lotsveifgrass (Poa flexuosa) og maríulykils (Primula stricta) á íslandi. sömu niðurstöðu um Hornafjörð hafa komizt Danirnir E. Wesen- berg-Lund og R. Sparck. Vísindamenn, sem dvalið hafa á Græn- landi og athugað hin auðu svæði þar á norðaustur Grænlandi, hafa getið þess til, og leitt það af landslagi og staðháttum, að einnig kunni að hafa verið íslaust í kringum Eyjafjörð. Eg vil ekki hér taka afstöðu til þessara tilgátna, en samt vil eg benda á örfá atriði um útbreiðslu nokkurra sjaldgæfra norðlægra plantna og samræmi hennar við þessi umræddu svæði. Plönturnar eru maríulykill, lotsveifgras og dvergstör. Útbreiðsla maríulyldls og dvergstarar við Eyjafjörð hefir verið talin meðal röksemda fyrir því, að þar hafi verið íslaust á jökultíma, og þessar tegundir því 7*

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.