Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Síða 19

Náttúrufræðingurinn - 1949, Síða 19
FLÓRUNÝJUNGAR 1948 111 2. Botrychium lanceolatum — Brunnasvæðið* við Kaldadal á allmörgum stöðum. Um útbreiðslu hennar annars sjá I. mynd. 3. Equisetum variegatum, beitieski var. anceps. — Holtavörðuheiði, Þverfell. lítið á báðum stöðum. 4. Lycopodium alpinum, litunarjafni. — Fornihvammur á nokkrum stöðum, Brunna- svæðið á 1 stað. 5. Isoetes lacustris, vatnalaukur. — Uxavatn, Leirártjörn, Litla-Brunnavatn við Kalda- dal. Eins og 2. mynd sýnir, hefur teg. þessi einungis fundizt í suðvesturhluta landsins op; á Miðfelli í Hrunamannahreppi. 6. 1. echinospora, álftalaukur. — Heiðarsporður á Holtavörðuhciði, Leirártjörn við Kaldadal, í einni tjörn á báðum stöðum. 7. Juniperus communis, einir. — Alg. á Brunnasvæðinu. 8. Triglochin maritima, strandsauðlaukur. — Onundarhorn undir Eyjafjöllum. 9. Potamogeton perfoliatus, hjartanykra. — Kolavatn í Holtum, Uxavatn og Litla Brunnavatn við Kaldadal. Á báðum síðastn. stöðurn var einungis lítið eitt rekið í land. svc að ekki verður sagl um, hvort mikið vex þar. 10. P. praelongus, langnykra. — Uxavatn. Fann einungis eina litla grein, sem rekið hafði í land. 11. Holcus lanatus, loðgresi. — í dalverpi inn af Seljavöllum, Eystri-Skógar undir * Brunnasvæði nefni ég hér einu nafni svæðið umhverfis Kaldadalsveg norðan frá Egilsáfanga suður undir Vh'ðiker cfri og austan frá Skjaldbreiðarhrauni vestur um Uxa- vatn og Reyðarvatn,

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.