Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 19
FLÓRUNÝJUNGAR 1948 111 2. Botrychium lanceolatum — Brunnasvæðið* við Kaldadal á allmörgum stöðum. Um útbreiðslu hennar annars sjá I. mynd. 3. Equisetum variegatum, beitieski var. anceps. — Holtavörðuheiði, Þverfell. lítið á báðum stöðum. 4. Lycopodium alpinum, litunarjafni. — Fornihvammur á nokkrum stöðum, Brunna- svæðið á 1 stað. 5. Isoetes lacustris, vatnalaukur. — Uxavatn, Leirártjörn, Litla-Brunnavatn við Kalda- dal. Eins og 2. mynd sýnir, hefur teg. þessi einungis fundizt í suðvesturhluta landsins op; á Miðfelli í Hrunamannahreppi. 6. 1. echinospora, álftalaukur. — Heiðarsporður á Holtavörðuhciði, Leirártjörn við Kaldadal, í einni tjörn á báðum stöðum. 7. Juniperus communis, einir. — Alg. á Brunnasvæðinu. 8. Triglochin maritima, strandsauðlaukur. — Onundarhorn undir Eyjafjöllum. 9. Potamogeton perfoliatus, hjartanykra. — Kolavatn í Holtum, Uxavatn og Litla Brunnavatn við Kaldadal. Á báðum síðastn. stöðurn var einungis lítið eitt rekið í land. svc að ekki verður sagl um, hvort mikið vex þar. 10. P. praelongus, langnykra. — Uxavatn. Fann einungis eina litla grein, sem rekið hafði í land. 11. Holcus lanatus, loðgresi. — í dalverpi inn af Seljavöllum, Eystri-Skógar undir * Brunnasvæði nefni ég hér einu nafni svæðið umhverfis Kaldadalsveg norðan frá Egilsáfanga suður undir Vh'ðiker cfri og austan frá Skjaldbreiðarhrauni vestur um Uxa- vatn og Reyðarvatn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.