Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 40
132 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN vatn. Hann varð svo glaður, að hann hljóp með þá lieirn í einum spretti, alia leiðina, sem er tæpir 20 km, á rúmum klukkutíma. Smám saman styttist leiðin, sem hann þurfti að fara. Síðustu vik- urnar voru þúfutittlingsungar auðfundnir í nágrenninu. Einnig var þar nú orðið krökkt af geldfé og lambám. En lömbin snerti liann ekki, enda vissi hann, að ungar eru betri handa litlum tófubörnum, og þá skyldi ekki skorta. Loks kom þetta Jónsmessukvöld eins og þrumuveður úr lieið- ríkjunni. Maðurinn, þessi hættulegi óvinur, var enn kominn eftir átta mánaða fjarveru. Hann sá mann heima á greninu, þar sem hún var inni. Hann lá í skugganum við stóran stein og honunr hafði liðið svo óumræðlega vel. Litlu munað', að lrann rak ekki upp skerandi viðvörunarhljóð við þessa sýn. En óttinn aftraði honum eins og oft áður. Hann læddist því burtu og gægðist í öðrum stað. Þar lá liann lengi og fylgdist með öllu. Síðast gat liann ekki á sér setið, því að nú var það tófan, sem kallaði. Og hljóðin gerðu hann viðþolslausan. Hann varð að nálgast og sjá betur heim. Hjálpar- köllin frá henni bárust til hans, sár og skerandi. Hann titraði allur og skalf af ótta og löngun í senn til að hlaupa lreim og Irjálpa. En reynsla lífsins og meðfædd varasemi öftruðu honum. Hann færði sig ofurlítið í áttina og gægðist yfir Jrúfnakollana. Þá var það, að augir óvinarins greindu hann. Síðar sá lrann manninn fjarlægjast og hverfa. Þá gekk hann sjálfur nær. Nú komu hljóðin ekki frá greninu sjálfu, heldur hólnum austan við laað. Þá hlaut að vera ólrætt að færa sig enn nær. En lrættan leyndist þá annars staðar og nær en liann grunaði. í nótt blakti ekki hár á höfði og mannaþefurinn, sem hann þekkti vel, gerði ekki vart við sig. Sjón og heyrn brugðust einnig að Jressu sinni. — Ekki verður feigum forðað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.