Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 48
140 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ófundinn, ef Karels hefði ekki notið við. Þeir fáu menn, sem til skamms tíma liafa vitað um þenna helli, hafa jafnan kallað liann Karelshelli. Ekki er unnt að tilgreina neinn höfun.d þess örnefnis. Það varð til sjálfkrafa og hlýtur að festast við hellinn. Loks 9. júní s.l. réðumst við Ófeigur Ófeigsson í Næfurholti í að kanna Karelsheili. Okkur gekk vel að finna liann eftir tilvísun Kar- els, og við vorum vel búnir að reipum til að síga niður. Ekki leizt okkur hellisþakið traustiegt næst gatinu á því og þótti ráðlegra að brjóta n’ður lítið eitt ai: því. Það tókst með því að kasta grjóti út á það. Við það stækkaði opið, barmar Jiess urðu traustari, og meiri dagsbirta komst nú niður í hellinn. Eíellirinn er löng og mjó göng, sem liggja í stefnu h. u. 1). frá austri tii vesturs, þ. e. í sömu átt og hrauninu hallar og flestir síð- ustu hraunkvikuálarnir streymdu. Lengd hellisins mældist okkur (með málbandi) 133 m, og er opið nálægt miðju, 63 m frá austur- enda. Hæð .undir loft er 4,30 m lijá opinu, en mun víðast nokkru minni, 2—4 m, og innst inni í vesturendanum er ekki manngengt. Breidd niðri við gólf er víða um 3 m. Hvergi kenrst nein skíma niður í hellinn nema um opið, Jrar sem við komurn niður, og er því alls staðar myrkur í honum nema þar á stuttum kafla. Við Ófeigur h.öfðum aðeins fáein kerti til að lýsa okkur. Ljós þeirra bar daufa birtu og aðeins um stuttan kafla hellis- ganganna í einu, en samt fannst okkur til um fegurð Jress, sem fyrir augun bar. Veggirnir eru víðast lóðréttir um mannhæð upp frá gólfi, en taka þá að ganga að sér og verða að allkrappri, en óbrotinni og reglulegri livelfingu, sem myndar þakið. Hvelfingin er alsett sléttum og gljá- andi dropsteinum úr hraunglerjungi á stærð við manns fingur. Vegg- irnir eru einnig þaktir kleprum úr sama efni, sem Jtar hefur runnið niður líkt og vaxtaumar á kerti. Gólfið er yfirleitt flatt, lárétt þvert yfir um, en hallar til vesturs eftir endilöngum hellinum á sama hátt og þaki hans. Það er storknuð hrauná, víðast Jrakin fremur smágrýttri urð úr hraunskrofi, en á kafla í austurálmunni er það Jió föst hraun- klöpp með digrum rennslisgárum, hraunreipum, um Jrvert, boga- dregnum niður á við. í urðarholum á gólfinu glytti í hvítt efni, og kögglar af Jrví, allt að hnefastórir, lágu einnig sums staðar ofari á urðinni. Þetta líktist fullkomlega snjó á að líta. En þegar nánar var að gætt, reyndist það vera einhvers konar salt, sem rennur auðveldlega í vatni. Við höfð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.