Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 51

Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 51
Svart á hvítu Þessi Heklumynd var tekin við norðausturenda Botnafjalls 8. apríl 1947, 11. gosdaginn. Hvergi sér snjó á fjallinu, enda trúðu því margir, sem til sáu, að Hekla hefði brætt af sér allan snjó á fáum dögum. Þetta var samt misskilningur. Sú hlið Heklu, sem blasir við á myndinni, er þakin samfelldri lijarnbreiðu, en hjarnið aftur ger. samlega hulið vikri óg ösku. A. m. k. 16 mánuðum eftir gosbyrjun lágu fanndyngjur vetrarins 1946—7, sums staðar mannhæðar djúpar. undir um hálfs metra jrykkri vikurábreiðu, sunnan við rætur Heklu. Og ætla má, að sá snjór endist jrar enn um nokkur ár. G. K.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.