Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 51

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 51
Svart á hvítu Þessi Heklumynd var tekin við norðausturenda Botnafjalls 8. apríl 1947, 11. gosdaginn. Hvergi sér snjó á fjallinu, enda trúðu því margir, sem til sáu, að Hekla hefði brætt af sér allan snjó á fáum dögum. Þetta var samt misskilningur. Sú hlið Heklu, sem blasir við á myndinni, er þakin samfelldri lijarnbreiðu, en hjarnið aftur ger. samlega hulið vikri óg ösku. A. m. k. 16 mánuðum eftir gosbyrjun lágu fanndyngjur vetrarins 1946—7, sums staðar mannhæðar djúpar. undir um hálfs metra jrykkri vikurábreiðu, sunnan við rætur Heklu. Og ætla má, að sá snjór endist jrar enn um nokkur ár. G. K.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.