Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 3
Þorkell Þorkelsson: Geysir og aðíærsluæðar hans í Náttúrufræðingnum, 1. hefti 1949, skýrir eðlisfræðingurinn Þor- björn Sigurgeirsson frá athyglisverðum hitamælingum, sem hann gerði á síðastliðnu sumri í Geysi. í sama hefti gerir og prófessor Trausti Einarsson grein fyrir því, á hvern hátt þessar mælingar styrki þær kenningar, sem liann hefur sett fram um liveragos. Hvor- ugur þessara fræðimanna gerir samt tilraun til þess í ritgerðum sínurn að samræma áðurnefndar hitamælingar við þær skoðanir, sem eftir mínurn dómi útskýra bezt hveragosin. Mér virðist því ástæða til að setja hér fram nokkrar athugasemdir, svo að sú hlið málsins verði einnig rædd í jressu sambandi. Mér var það þó þegar Ijóst, er ég las ritgerðir þessar, að eigi er nóg að ræða þetta mál fram og aftur, heldur er nauðsynlegt að gera nýjar mælingár í Geysi til upplýsingar á ýmsum atriðum, sem mér viiðast enn ekki nógu ljós. Ég bjóst við því, að ég myndi geta komið þessu í veik í sumar, en ég er orðinn ókunnugur viðskiptalífi nú- tímans, og sú hefur raunin á orðið, að ég get ekki fengið þau tæki, sem ég þarf að nota við mælingarnar, svo fljótt, að hægt verði að gera þær á yfirstandandi surnri. Óvíst er, að ég verði þess megnugur að gera mælingarnar á næsta sumri, þótt ég nú lxafi fullan huga á því, en sumt, er segja þarf, má að mínum dómi eigi bíða lengui', án þess að á það sé minnzt. Sú var tíðin, að menn létu sér eigi annað til hugar korna en að allt vatnið í Geysi kæmi inn um botn hverapípunnar, en hún er um 22 m á dýpt og 21/2—3 m í þvermál. En fyiir nálega 40 árurn (1910) dró ég þá ályktun af hitamælingum Bunsens í Geysi og af öðrum athugunum, að um þær mundir er hann gerði þessar mælingar, þ. e. fyrir 100 árum, þá hefði aðalvatnsmagnið og gufan streymt inn í hverapípuna 9 metrum frá botni hennar eða um það bil. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.