Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 8

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 8
150 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN á köflum nálægt hverapípunni, og veiti því vatnsstraumnum allmik- ið viðnám þar. Þrýstingurinn vex því fljótt, er lengra út í hliðaræð- arnar kemur, en jafnframt þrýstingnum getur liitinn vaxið, án þess að fara yfir suðumarkið. En er vatnið rennur eftir hinum óreglulegu hliðaræðum nær hverapípunni og þrýstingurinn minnkar, getur eitt- hvað af hveralofti losnað úr því og með því tiltölulega mikið af vatnsgufu vegna hins háa hita. Þær gufubólur, sem þannig myndast, setjast máske að um stund hér og þar í hliðaræðunum, en verða samt brátt svo stórar, að þær berast lengra áfrarn með vatninu. Þegar þess- ar blöðrur fara í gegnum þrengsli í hliðargöngunum, veita þær minna viðnám, en er göngin eru full af vatni. Af þessu leiðir ójafnt innrennsli í hverapípuna, og er auðskilið, að þessi óregla færist af sjálfu sér í aukana, svo að ýmist kemur stroka af vatnsgufu með dálitlu af liveralofti og máske einhverju af vatni eða hægara rennsli af hveravatni. Þetta orsakar snöggar og rniklar hitabreytingar á þeim stöðum í hverapípunni, er hliðaræðarnar sameinast henni og nokk- uð þar upp frá. Á hverasvæðum liggja æðar heita vatnsins mjög óreglulega, og þegar gerðar eru þar borholur svo sem 12 cm í þvermál, þá hittir borinn iðulega margar vatnsæðar liverja niður af annarri, og þó að bilið á milli þeirra sé lítið, eru þær oft mjög svo óliáðar liver annarri. Geysispípuna má skoða sem mjög víða borholu, og er þá ekkert undarlegt við það, þótt inn í hana liggi 2 til 3 vatnsæðar á 22 m kafla, og þessar vatnsæðar þurfa ekki að vera nátengdar liver ann- arri. Þó að breyting meðalhitans með dýpt í Geysi sé svipuð samkvæmt mælingum Barths og Þorbjarnar, þá er verulegur munur á meðal- hitanum að öðru leyti. Sumt af þeini mun getur stafað frá eðlilegum mælingaskekkjum og frá útreikningi meðalhitans. Hin síðastnefnda skekkja getur orðið áberandi einkum þar, sem hitasveiflurnar eru miklar. En þessar skekkjur nægja eigi til að útþurrka muninn, eink- anlega þar eð meðalhitinn eftir mælingum Þorbjarnar er alls staðar hærri en eftir mælingum Barths. Efst og neðst er þessi munur 11 — 14°, en minni um miðja pípuna. Alþekkt er, að hitinn í Geysi breytist niikið við gos, að minnsta kosti fyrst í stað, en þegar lengra líður frá, hverfa þau áhrif vafalaust. Upplýsingar vantar um það, hvort þetta getur haft einhver áhrif hér. Eins og áður er tekið fram, má reikna með því, að vatnsæðarnar, sem liggja inn í Geysispípuna, séu að minnsta kosti 3, og sennilega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.