Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 20
162 NÁTTÚRUFRÆÐÍN GURINN Kvengaukurinn jlýgur frá- hreiðri fósturforeldranna (þúfulittlinga) með eitt af eggj- um þeirra í nefinu eftir að hafa orpið i hreiðrið. (Ur Chance, the Truth about the Cuckoo.) meðal fuglafræðinga, hvernig gaukurinn fari að því að koma eggi sínu fyrir í hreiðri fósturforeldranna. Oftast verður þetta vafalaust á sama hátt og hjá öðrum fuglum, þ. e. gaukurinn sezt eða leggst á lireiðrið. Hjá nokkrum smáfuglategundum, svo sem laufsöngvurum og músarrindlum, kemur þessi aðferð gauksins þó ekki til greirta, því að þessir fuglar byggja kúlumyndað hreiður með smáopi á hlið- inni, sem gaukurinn kemst alls ekki inn um vegna stærðar sinnar. Sama máli gegnir einnig um fugla, sem verpa í þröngum trjáholum, rifum, sprungum eða hreiðurkössum. Ýmsir halda því fram, að í slíkum tilfellum verpi gaukurinn eggi sínu á jörðina og stingi því síðan inn í hreiðrið með nefinu, enn aðrir fullyrða aftur á móti, að Jretta sé á misskilningi byggt, því að menn hafi hér túlkað það, sem jreir hafi séð, á rangan liátt. Eggin, sem gaukurinn hafi sézt með í nefinu, liafi ekki verið lians eigin egg, heldur egg fósturforeldranna, sem liann hafi verið að fjarlægja úr hreiðrinu, eftir að liann var búinn að koma sínu eggi fyrir. Sannleikurinn sé sá, að Jregar gauk- urinn komist ekki greiðlega að hreiðrjnu eða inn í Jrað, tylli hann sér og haldi sér föstum utan á hreiðrinu, hreiðurtrénu, eða hreiður-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.