Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 35
NÝR HELLIR í HEKLUHRAUNI 177 Sunnudaginn 28. desember 1947 kom ég í fylgd með fleiri mönn- um að vök þeirri, sem sýnd er á 1. og 2. mynd. Hún var skammt úti í nýja hrauninu norðnorðaustur af Höskuldsbjalla. Lögun hennar og stærð má sjá á grunnrissinu, 1. mynd. Vökin var ílöng frá austri til vesturs og barmarnir upp orpnir (sjá einnig 2. mynd). Hún var fyllt rennandi hraunkviku (a á 1. mynd) því nær jafnhátt börmunum. Kvikan rann út undan l'latri skör, skrofkenndri hellu (c), sem þakti rásina í framhaldi af austurenda vakarinnar. Undan skörinni lagði bláhvíta gufu með svækju af brenndum brennisteini. Þaðan streymdi kvikan vestur undan Jialla, sem var nálægt 1:8 efst, en fór minnkandi 1 mynd. Grunnmynd af völi i Hekluhrauni, 28. des. 1947. a glóandi kvika. b hraun- reipi i myndun. c hella yfir kvikurásinni. d upp orpnar skarir. e apalhraun. f hellu- hraun. niður eftir, og var straumliraðinn jafn og stöðugur, um 20 cm á sek- úndu efst, en dró smám saman úr lionum, er neðar kom. Ég var þarna staddur í rökkurbyrjun, og glóði þá öll kvikan bjartri nokkuð rauðleitri glóð í upptökunum. En er hún liafði runnið fá- eina metra, tóku að myndast dökkir flekkir á yfirborði hennar, og enn neðar runnu þeir saman í frauðkenndan, seigan bötk, eldyrj- óttan að lit, þar sem efsta borðið var steinskrof, en inni á milli grisj- aði alls staðar í rauða glóð. Þegar þarna kom, var mjög dregið úr straumhraðanum. Börkurinn veitti viðnám. Hann lirukkaðist saman í gára, sem lágu þvert við straumstefnunni og urðu bogadregnir niður á við (b). Gáramir risu því hærra sem þeir bárust lengra fram og urðu að kröppum fellingum, líkt og þykkum dúk væri ýtt saman 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.