Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Síða 40

Náttúrufræðingurinn - 1949, Síða 40
182 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 5. mynd. Hugmynd af kubb skornum úr Hckluhrauni. t honum er að myndast hellir, injög i likingu við Karelshelli. Hraunáin rennur enn eftir gólfinu og lýsir hann upp. Tvö smágöt — fyrrum vakir — eru á þakinu. nokkra metra niður með vökinni, en loks „gekk rófan“. Stöngin kom upp — og meira með. Utan um stöngina var kominn sívalur dröngull úr hálfbráðnu hrauni. Hann var 10—20 cm að þvermáli og náði 120 cm upp eftir stönginni, en lafði einnig í teygjanlegri totu niður af enda hennar, og varð að slíta þá totu í sundur með dálitlu átaki, áður stöngin yrði algerlega laus úr kvikunni. Dröngullinn var rauðglóandi og seigur í fyrstu, en varð brátt svartur og stökkur, er hann kom upp úr og tók að kólna. Inni í lionunt miðjum að endilöngu lá járn- teinninn eins og kveikur í kerti. Hann hafði dignað af hitanum og

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.