Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 42

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 42
184 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Um vök þá, er síðast var £rá sagt, er það enn augljósara en hina fyrri, að lnxn var gat á hraunkvikuæð, sem annars staðar lá neðan- jarðar. Og eftirtektarvert er það, að hún var mjög nálægt þeim stað, þar sem Karelshellir fannst síðar — ef ekki nákvæmlega á sama stað. Nú liggur Karelshellir í mjög úfnu apalhrauni og að því er virðist mjög djúpt í því alls staðar nema á stuttum kafla, þar sem opið er á lionum. Og ailt er það hraun með sama svip sem hraunið í kring- um vökina. En ekki gat ég í ferðum mínum til Karelshellis þekkt aftur sömu drangana eða sprungurnar sem í febrúarferðinni. Samt þykir mér langsennilegast, að hellirinn liafi orðið til úr þeirri sömu hraunkvikuæð, sem ég var að prika í tæpum þremur mánuðum áður en hann fannst. En því rniður datt mér þá ekki í hug, að æðin með vökinni ætti sér svona langa og merkilega framtíð fyrir hönd- um; og hirti þess vegna ekki að staðsetja hana nákvæmlega né setja á mig smáatriði í landslagi við hana. Og því get ég nú ekki fullyrt afdráttarlaust, að ég hafi horft á myndun sjálfs Karelshellis. Hins ber einnig að gæta, að allan marzmánuð og frarn undir apiíllok, er hraungosið hætti, voru löngum margar vakir, sem báru vitni um margar kvikuæðar, í hrauninu á þessum slóðum. Úr einhverri þeirra hefur hellirinn myndazt. Og þó að skoðun mín um það, hver þeirra það var, sé ekki óyggjandi, þá er hitt fullvíst, að hellar eins og Karelshellir myndast úr sarns konar kvikuæðum og þeim, er hér hefur verið frá sagt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.