Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 46

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 46
188 N ÁTT Ú RUFRÆÐ XN GURINN B. Blöðin blágræn. Smáöxin þéttstæð. Punturinn stuttur og gildur. A. Smithii. 4. Kornblóm (Centaurea) fundið d Vestfjörðum. Haustið 1948 kom ísfirzkur skólapiltur, Ásgeir Svanbergsson að nafni, til mín með jurt af körfublómaætt, er hann kannaðist ekki við. Jurt þessa fann liann við Stakkanes fyrir innan ísafjarðarkaupstað, og hafði hún búið þar tryggilega um sig í torfgarði, er einhvern tíma liafði verið hlaðinn um karöflureit. Hve lengi hún liafði vaxið þar, vissi liann ekki. Jurtina tók hann í september, og var hún þá aðeins með smáum blómhnöppum. Við athugun kom í ljós, að teg- und þessi var Centaurea scabiosa L., sem mætti kalla fagurkornblóm. Hefur það aldrei fundizt hér á landi áður, svo að vitað sé, og er held- ur ekki ræktað í görðum. Sennilega er þó hér um slæðing að ræða, sem ef til vill á fyrir Jiöndum að ílendast. Fagurkornblómið er fjölært og verður allt að 80 cm hátt í heim- kynnum sínum. Stöngullinn er stinnur og seigur og ofurlítið ull- liærður. Blöðin eru nokkuð stór, gishærð, stakfjöðruð, með fremur mjóum og gisnum, strjáltenntum bleðlum. Endableðillinn stærstur, sepóttur. Körfurnar stórar, einstæðar. Blómin purpurarauð, sjaldan hvít. Reifablöðin með breiðum, svörtum, kögruðum himnufaldi. Öll jurtin dökkgræn. Tegund þessi er útbreidd um mestan hluta Evrópu, allt norður á 68° n.br. í Noregi, og vex sums staðar liátt yfir sjó í Mið-Evrópu. Finnst einnig í Norður- og Vestur-Asíu. Mætti því ætla, að ltenni veittist ekki svo mjög örðugt að ná öruggri fótfestu ltér á Jandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.