Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 48

Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 48
190 NÁTT ÚRUFRÆfi 1 N GIJ R1 N N og gaddar, sennilega til varn- ar vatnadýrum. Hin risa- vöxnu blöð fljóta á vatninu og geta borið 6 ára barn eins og bátur eða fleki. Blómin verða alit að 40 cm í þver- mál, þau eru livít eða ljós- leit, svipuð nykurrósablómi að löffun, ilmandi nteð bak- sveigð blöð. Blómin opnast undir morgun. Síðdegis dag- inn eftir springa blómin al- veg út ogroðna, þegar kvöld- ar. Um nóttina hverfa þau niður í vatnið. Aldin og fræ fara síðan að myndast í kafi. Þannig springa blómin út hvert á fætur öðru, lifa skamma hríð og sökkva. Meðan á hinni öru blómg- un stendur, myndast hiti inni í blómunum, vegna mikillar önd- unar. Verður hitinn í blómunum jafnvel 14° rneiri en lofthitinn. Jarðstönglar vatnadrottningarinnar eru gildir, auðugir að mjölvi og ætir. Austurríkismaðurinn Haenke fann þessa undarlegu jurt fyrst- ur Evrópumanna í Bólivíu um aldamótin 1800. 1849 náði grasafræð- ingurinn John Lindley, í Kew Gardens við Lundúnaborg, í fræ af vatnadrottningu. Síðan er hún ræktuð í grasgörðum og gróðurhús- um víða um heim. Vatnið, sem htin vex í, þarf helzt að vera 23—25° heitt. V. cruziana er mest ræktuð. Skyld nykurrósurium eru lótusblömin frægu sem víða er getið í bókmenntum. Hið heilaga lótusblóm (Nelumbo nuciferá) vex villt í hinum heitu löndum Asíu og Norðaustur-Ástralíu, en er frá æva fornu fari ræktað í Egyptalandi. Þar eru fræ þess talin heilög (pýta- górískar baunir). Fræ og jarðstönglar eru æt. Soðnir járðstönglar eru svipaðir kartöflum á bragðið. Lótusblómin vaxa í vatni. Blöðin eru skjaldlaga, stilklöng og ná 1 m eða hærra upp úr vatninu. Blórnin eru gulleit, stór (16—30 cm) og standa á löngum stönglúm 1—11/2 m upp úr vatninu. Til eru rauð óg hvítblómguð afbrigði. Lótus- blóm eru ræktuð í gróðurhúsum til skrauts. Líkjast blóm sumra Scx ára stúlka á blaÖi vatnadrottningar.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.