Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Síða 56

Náttúrufræðingurinn - 1949, Síða 56
Hvíld á sjó Margir líta svo á, að fátt veiti betri hvíld en róleg sjóferð á góðu skipi, og jrví er það, að fæstir sjá eftir þeim tíma, sem í sjóferðina fer, ef þeir á annað borð hafa ástæður til að taka sér hvíld frá störfum. Hafið með sínu lífi hefur líka sitt að- dráttarafl, og landsýn er oft hin dýrðleg- asta frá skipi. í sumar höfum vér væntanlega betri skipakost en áður til farþegaflutnings, og ætti því fólk að athuga það tímanlega, hvort ekki væri rétt að taka sér far með skipum vorum. Skipaútgerð ríkisins Símar: 1680 og 1683. Símnefni: LANDSMItíJAN, Reykjavík. Heimasími forstjórans: 6681. Heimasími skrifstofustjórans: 4803. Heimasími verkstjóra við skipasmíði og trésmíði: 4807. Heimasími verkstjóra við járnsmíði: 1288. SKRIFSTOFA: Sími eftir lokun 1681. Jórniðnaður: Vélsmiðja, lager og plötusmiðja, sími eftir lokun 1682. — Eirsmíði, járnsmíði (eldsiníði), ketil- og plötusmíði, rennisiníði, raf- og logsuða. Framkvæmir viðgerðir á skipum, vélum og eimkötlum o. fl. Útvegar m. a. hita- og kælilagnir, olíugeyma og síldarbræðslutæki. Tréiðnaður: Sími eftir lokun 1683. — Skipasmíði, rennismíði, kalfakt. Framkvæmir viðgerðir á skipum, húsum og fleiru. Mólmsteypa: Sími eftir lokun 1683. — Járn- og koparsteypa, aluminíumsteypa. Alls konar vélahlutir, ristar og fleira. Verzlun: Alls konar efni:

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.