Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Síða 11

Náttúrufræðingurinn - 1950, Síða 11
HITAFARSBREYTINGAR Á ÍSLANDI 73 ákveðna átt um langt árabil. Þetta sést allvel, et: litið er yfir 5-ára meðaltalshita í Reykjavík frá 1871—1945. Tímal)il J F M A M J J A S O N D Ar 1871-75 -1.4 0.8 1.3 3.6 6.6 10.1 11.1 10.4 7.4 3.6 1.0 0.0 4.6 1876-80 0.2 -0.3 0.1 2.6 5.8 9.5 11.1 11.1 7.3 4.2 1.2 -1.8 4.3 1881-85 -1.5 -2.0 -1.9 3.2 5.4 8.7 10.9 9.7 7.9 4.1 1.1 -1.1 3.7 1886-90 -1.6 -1.1 0.3 2.2 6.1 8.9 10.4 9.6 7.1 4.0 0.8 -1.6 3.7 1891-95 -1.5 -0.9 -1.2 3.7 6.8 10.3 11.7 11.1 7.6 3.6 1.0 -1.6 4.2 1896-00 -0.9 -0.9 -0.5 3.1 6.4 10.2 11.1 10.8 7.5 3.7 1.1 0.0 4.3 1901-05 -1.2 -0.7 0.3 2.1 6.7 9.9 11.3 10.2 9.0 3.9 1.9 0.3 4.5 1906-10 -0.8 -1.2 0.1 2.7 5.6 9.6 11.6 10.4 7.9 4.6 1.0 -0.6 4.2 1911-15 0.7 -1.6 -0.8 2.4 5.8 9.0 10.1 10.0 7.6 5.5 0.5 -0.3 4.1 1916-20 -2.5 -0.9 -0.6 0.6 6.4 9.2 11.3 10.8 7.7 3.9 1.5 -2.2 3.8 1921-25 0.0 1.0 0.8 2.1 5.0 8.5 10.5 9.8 6.3 4.2 1.8 0.3 4.2 1926-30 0.2 1.8 2.3 4.7 7.1 9.8 11.7 10.9 8.1 3.3 1.2 1.4 5.2 1931-35 0.9 -0.1 2.0 2.9 7.8 10.1 11.9 11.5 9.2 4.1 3.0 2.0 5:4 1936-40 -0.4 0.5 1.0 4.5 7.4 9.8 12.1 11.0 9.2 5.8 2.0 1.2 5.3 1941-45 -0.5 0.1 2.4 4.1 7.2 10.2 12.0 11.2 9.1 5.3 3.6 1.9 5.5 Hér er einkum eftirtektarvert, að árshitinn er jafnan undir 5 stig- inn frá 1871 /75—1921 /25, en jafnan yfir 5 st. upp frá því. Á tímabil- inu 1871 — 1925 hefur það aðeins komið fyrir tvisvar sinnum, að árs- hiti hafi mælzt 5 st. eða meir, en frá 1926—1948 hafa 18 ár (af 23) verið með 5 st. árshita eða þar yfir. Kemur þetta enn þá greinilegar í ljós, ef tölurnar eru dregnar upp með línustöllum. 2. ttynd. 5-ára meðaltalshiti i Rcykjavik 1871—1945.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.