Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Síða 14

Náttúrufræðingurinn - 1951, Síða 14
 t: (| I SL' lí : \i ? IÍ j i 7; | uSll 1 ix m }<%j\ Sýningarsalur náttúrugripasafnsins i safnaliúsinu viÖ Hverfisgötu. — Myndina táh A. Hesselbo 1914. fyrir fulltrúa félagsins í Höfn. Ég vil fá Bjarna stud. Sæmundsson. Hann er interesseraður og vandaðasti piltur. Kvað stunda nám sitt af kappi og kemst því brátt í álit. Ef þið hafið ekkert á móti því, skrifa ég honum með næstu ferð.“ Varð það úr, að Bjarni var gerður að fulltrúa félagsins í Höfn, og skrifar hann þá Gröndal og segist munu reyna að efla hag félagsins þar að svo miklu leyti sem tíminn og nám sitt leyfi sér. Var Bjarni fulltrúi félagsins í Höfn, þar til er liann kom heim að afloknu námi 1894. En 1895 er hann kosinn í stjórn félagsins, og átti hann síðan sæti í stjórninni í samfleytt 45 ár, fyrst sem meðstjórnandi (1895—1900), síðan sem ritari (1900—1905) og loks sem formaður (1905—1940). Skömmu eftir að Bjarni varð formaður félagsins eða haustið 1908, var safnið flutt úr húsakynnunum á Vesturgötu 10 í húsnæði það í Landsbókasafnshúsinu, þar sem það er enn. Þessi breyting var til mikilla bóta, enda sköpuðust þá skilyrði til mikillar aukningar safns- ins, og voru menn nú bjartsýnir um framtíð þess. En hinn-öri vöxt- ur safnsins á þessu tímabili olli því, að þetta húsnæði varð of lítið fyrr en menn varði, og verður nánar vikið að því síðar. Það er óhætt að fullyrða, að hvorki fyrr né síðar hafi nokkur einn

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.