Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Síða 27

Náttúrufræðingurinn - 1951, Síða 27
HAFSTRAUMAR VIÐ NORÐURLAND 73 t0' r /' J' 4' 5' 6' T 8' 9' 10' 11’ 4. mynd. — Hitastigssveiflur 12—13 sjómilur norður af Siglufirði d ýmutn úrum. i w ur af Siglufirði í júlímánuði á ýmsum árum. Hitasveiflurnar eru fremur litlar nema á árunum 1932 og 1949, en þá er hitastigið óvenjulega lágt í neðri lögum sjávarins. Einkum er 1949 óvenjulega kalt ár. Seltugildin fyrir árin 1932 og 1949 eru einnig undantekning- ar. Árin 1947 og 1948 hefur sjávarhitinn á þessurn stað verið fremur í hærra lagi. A ustur-íslandsstraumurinn Það er löngu kunnugt, að milli norðausturlduta íslands og Jan Mayen liggur tunga af köldum sjó til suðausturs. Þessi kalda tunga stafar af Austur-íslandsstraumnum, sem á þessu svæði rennur til suðausturs í Noregshafið, eins og áður hefur verið frá skýrt. Víðátta

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.