Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 8

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 8
2 NÁTTtJRUFRÆÐINGURINN 1 Eyjafjarðarsýslu fannst jarðskjálftinn allvíða, en ekki er vitað, að hann hafi fundizt sunnan Kristness. Á svæðinu frá Siglufirði til Akureyrar var styrkleikinn víðast III stig (t. d. á Siglufirði, Ólafs- firði, Dalvik og Akureyri), en hann virðist hafa verið vægari í Hörg- árdal. I Grímsey fannst hann, en var mjög vægur. I Suður-Þingeyjarsýslu fannst hann einnig allviða. 1 vestustu sveit- unum (Svalbarðsströnd, Höfðahverfi og Fnjóskadal) var hann mjög vægur, og í Mývatnssveit fannst hann ekki. Snarpastur virðist hann hafa verið í Kaldakinn og á Tjörnesi, III—IV stig. Á Húsavík fannst jarðskjálftinn greinilega, en mjög misjafnlega eftir því, hvar í bæn- um það var. Svo virðist sem jarðskjálfta gæti þar að jafnaði meira norðan tii í bænum heldur en sunnan til. I Norður-Þingeyjarsýslu fannst jarðskjálftinn víða, þó varð hans ekki vart á Hólsfjöllum og mjög lítið í Kelduhverfi og á Langanesi. Mest bar á honum sums staðar í Axarfirði, Núpasveit og Þistilfirði. Styrkleiki jarðskjálftans var mestur IV stig, en víðast III stig. I Norður-Múla$ýslu fannst jarðskjálftinn á nokkrum bæjum i Skeggjastaðahreppi, styrkleiki III stig. Austar varð hans hvergi vart. Af þessu sést, að jarðskjálftinn heíur fundizt á stóru svæði (um 240 km frá austri til vesturs). Einnig er augljóst, að upptök jarð- skjálftans hafa verið á hafsbotni undan norðurströndinni milli Þistil- fjarðar og Skjálfanda. Jarðskjálfti þessi sást á mælum á þremur stöðum: Reykjavík, Scores- bysund í Grænlandi og Kiruna i Svíþjóð. Fjarlægð upptakanna frá Reykjavík mældist um 370 km. Fjarlægðin frá Scoresbysund virðist helzt hafa verið 470—480 km, en vegna smávegis bilunar á mælun- um þar verður hún ekki ákvörðuð með vissu. í Kiruna sást jarð- skjálftinn mjög óglöggt. Sá staður, sem er í 370 km fjarlægð frá Reykjavík og 470 km frá Scoresbysund, er um 50 km norður af Tjörnesi (66°40'N, 17°00'W). Upplýsingar frá Kiruna eru í samræmi við upptök á þessum stað. 25.febrúar kl. 6 að morgni fannst lítill jarðskjálftakippur i Skoru- vík á Langanesi. 21.júni fundust tveir jarðskjálftakippir, annar um kl. 11, hinn kl. 13:50 (sumartimi), í Þverárhlíð og ofanverðum Stafholtstungum í Mýrasýslu. Kippirnir voru alstaðar mjög vægir. Sá síðari sást á jarð- skjálftamælum í Reykjavík, og virðast upptök hans hafa verið í um 80 km fjarlægð. 16. júlí kl. 06:17 (sumartími) fannst dálítill jarðskjálftakippur (III
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.