Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1954, Side 10

Náttúrufræðingurinn - 1954, Side 10
4 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Jarðskjálftamælamir í Reykjavík sýndu nokkuð á annað hundrað hræringa þessa tvo daga, og virðast upptök þeirra hafa verið í 32 —35 km fjarlægð og stefnan frá Reykjavik 8°—12° sunnan við austur. Eftir því hafa upptökin verið nálægt Innstadal í Hengli. 22.ágúst kl. 01:01 (sumartími) fannst vægur jarðskjálfti (II—III stig) i Reykjavík, Eyrarbakka og sennilega víðar. Upptök hans hafa vafalaust verið á sama stað og 20.—21.ágúst. TAFLA ■yfir jarðskjálfta á Islandi áriÖ 1953, stœrð 2: 3,5 (Table showing earthquakes of magnitude =5 3,5 occurring in Iceland in 1953) 1953) Dagur Upphafstimi Upptök Stærö Mesti styrkleiki Date Origin time (GMT) Epicenter Magnitude Maximum intensity 10. febr. 14 26 51 66.°7N, 17.°0W 4.8 IV 2. apríl 22 23 00 250 km frá Rvík 3.5 21. júlí 00 19 27 63.°9N,22.°1W 4.0 III 20. ágúst 11 00 50 £ OO o s 2 O 3.5 (IV) 20. ágúst 12 00 24 64.°1N, 21.°3W 3.7 (IV) 20. ágúst 13 11 05 64.°1N, 21.°3W 4.1 V 20. ágúst 17 58 25 64.°1N, 21.°3W 3.7 (IV) 22. ágúst 01 01 22 64.°1N, 21.°3W 3.5 (IV) 28. ágúst 02 12 10 63.°9N, 22.°1W 3.8 III 16. sept. 08 16 13 65.°7N, 17.°0W 3.8 IV 21. okt. 15 14 58 63.°9N,22.°1W 3.5 23. okt. 20 45 03 64.°1N, 21.°3W 3.9 IV 28. ágúst kl. 01:58 og 02:12 (sumartimi) fundust vægir jarðskjálfta- kippir (II—III stig) í Reykjavík. Samkvæmt jarðskjálftamælunum í Reykjavík hafa upptökin verið í um 27 km fjarlægð og stefnan frá Reykjavík 10°—20° fyrir vestan suður, eða mjög nálægt Krísuvík, sennilega á sama stað og 21. júlí. ló.september kl. 08:16 (sumartími) fannst vægur jarðskjálftakipp- ur við norðanvert Mývatn (Reykjahlíð, Grímsstöðum og Neslöndum). Hræring þessi sást á jarðskjálftamælum í Reykjavik, og virðast upp- tökin hafa verið í 300 km fjarlægð.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.