Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 10
4 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Jarðskjálftamælamir í Reykjavík sýndu nokkuð á annað hundrað hræringa þessa tvo daga, og virðast upptök þeirra hafa verið í 32 —35 km fjarlægð og stefnan frá Reykjavik 8°—12° sunnan við austur. Eftir því hafa upptökin verið nálægt Innstadal í Hengli. 22.ágúst kl. 01:01 (sumartími) fannst vægur jarðskjálfti (II—III stig) i Reykjavík, Eyrarbakka og sennilega víðar. Upptök hans hafa vafalaust verið á sama stað og 20.—21.ágúst. TAFLA ■yfir jarðskjálfta á Islandi áriÖ 1953, stœrð 2: 3,5 (Table showing earthquakes of magnitude =5 3,5 occurring in Iceland in 1953) 1953) Dagur Upphafstimi Upptök Stærö Mesti styrkleiki Date Origin time (GMT) Epicenter Magnitude Maximum intensity 10. febr. 14 26 51 66.°7N, 17.°0W 4.8 IV 2. apríl 22 23 00 250 km frá Rvík 3.5 21. júlí 00 19 27 63.°9N,22.°1W 4.0 III 20. ágúst 11 00 50 £ OO o s 2 O 3.5 (IV) 20. ágúst 12 00 24 64.°1N, 21.°3W 3.7 (IV) 20. ágúst 13 11 05 64.°1N, 21.°3W 4.1 V 20. ágúst 17 58 25 64.°1N, 21.°3W 3.7 (IV) 22. ágúst 01 01 22 64.°1N, 21.°3W 3.5 (IV) 28. ágúst 02 12 10 63.°9N, 22.°1W 3.8 III 16. sept. 08 16 13 65.°7N, 17.°0W 3.8 IV 21. okt. 15 14 58 63.°9N,22.°1W 3.5 23. okt. 20 45 03 64.°1N, 21.°3W 3.9 IV 28. ágúst kl. 01:58 og 02:12 (sumartimi) fundust vægir jarðskjálfta- kippir (II—III stig) í Reykjavík. Samkvæmt jarðskjálftamælunum í Reykjavík hafa upptökin verið í um 27 km fjarlægð og stefnan frá Reykjavík 10°—20° fyrir vestan suður, eða mjög nálægt Krísuvík, sennilega á sama stað og 21. júlí. ló.september kl. 08:16 (sumartími) fannst vægur jarðskjálftakipp- ur við norðanvert Mývatn (Reykjahlíð, Grímsstöðum og Neslöndum). Hræring þessi sást á jarðskjálftamælum í Reykjavik, og virðast upp- tökin hafa verið í 300 km fjarlægð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.