Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 18

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 18
128 NÁTTÚR U FRÆÐIN GURINN Jökull hefur miklu víðar en sjór látið eftir sig merki, er sanna návist hans við myndun móbergsfjallanna. Einhlítur jökulruðning- ur með vel rispuðum steinum finnst á stöku stað í móberginu. En á öðru ber þó miklu meira. Móbergið er afar víða alsett skriðflötum, þar sem yfirlagið hefur bersýnilega ýtzt fram yfir undirlagið. Enn fremur eru móbergslögin víða sveigð og böggluð á mjög svipaðan hátt og í fellingafjöllum erlendis. Sá er þó munurinn, að bæði skrið- fletir og fellingar móbergsfjallanna eru víðast einskorðuð við yfir- borðið, en ná ekki til sjálfra innviða fjallsins, hverfa t. d. þegar kemur niður á djúp gil. Vart er öðru til að dreifa en skríðandi jökli, er svo hafi ýtt til berginu og lagt það í fellingar. Og þessi höggun laganna hlýtur að hafa orðið meðan þau voru laus og óhörðnuð, þ. e. meðan fjöllin voru nýmynduð eða enn að hlaðast upp. Síðan Þorvald Thoroddsen leið, munu allir jarðfræðingar, sem við íslenzk efni hafa fengizt, viðurkenna uppgötvun Helga Pjeturss, að svo rniklu leyti, að þeir telja berggrunn móbergssvæðanna, þ. e. hinn yngsta liluta þess, sem Þorvaldur kallaði móbergsmyndunina, myndaðan á ísöld. En á ísöld var landið nokkrum sinnum (við vitum ekki nákvæm- lega hve oft) þakið mörg hundruð metra þykkum jökulskildi. Þau tímabil köllum við jökulskeið ísaldarinnar, en á milli þeirra voru löng hlé með mildara loftslagi og íslausu láglendi. Það er nú ætlun flestra, að móbergsfjöllin hafi lilaðizt upp á jökulskeiðunum: hrygg- irnir við gos úr löngum sprungum, staparnir við gos úr stökum gíg- um. Um nánari skýringu á myndun þessara fjalla verða skoðanirnar skiptar. Þó skal hér einni haldið fram, sem er engan veginn ein- hlít, en mér þykir betri en aðrar, enda hef ég fyrstur látið hana í ljós (Árnesinga saga I. 1, Rvík 1943, bls. 115—118). En síðan hafa hollenzku jarðfræðingarnir R. V. van Bemmelen og M. G. Rutten komizt að svipaðri niðurstöðu um móbergsfjöll í Ódáðahrauni (Table Mountains of Northern Iceland, Leiden 1955). Skýring mín er á þessa leið: Móbergsfjöllin hlóðust upp í geilum eða götum sem bráðn- uðu í jökulísinn upp af eldstöðvunum. ísinn, sem var nokkur hundr- uð metra þykkur, hélt að á alla vegu og kom í veg fyrir, að gosefnin dreifðust langar leiðir. Gosefnin söfnuðust þarna eins og í mót milli ísveggja, og því aðeins gátu hlíðar fjallanna orðið svo bratt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.