Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 33
GESTIR OG LANDNEMAR í GRÓÐURRÍKI ÍSLANDS 141 Alls hef ég fundið að Reykjalundi 1955—56: 39 slæðinga og þar af 23 sjaldgæfa. Ég vil aðeins nefna hina helztu: Deseurainia Sophia Þ e f j u r t. — Allmargar. Malva Kisuostur. — Ein planta 1955. Anchura arvensis Uxajurt. — Nokkrar plöntur 1955. Echiurn vulgare. Naðurkollur. —1955. Hordeum jubatum íkornabygg. — 1956. Sennilega borizt með grasfræi. Silene cucubalus G a r ð a h o 1 u r t. — 1955—56. í sumar hefur ein planta, sem vex í námunda við hitaveitustokkinn, náð geysi- miklum vexti og borið hátt á þriðja hundrað blóm. Melandrium noctiflorum Rökkurstjarna*. — Á einum stað fjarri herskálunum 1955. Hefur fundizt á einum stað norðan- lands 1953. Rudbeckia laciniata Sólhattur. — Fann fimm plöntur í nánd við herskálana sumarið 1955. Tvær blómguðust. Allmargir þeirra slæðinga, sem ég fann þar þetta sumar hafa algerlega horfið og liggja til þess meðal annars þær ástæður, að safamikið, þétt gras og hins vegar þykk leðja af haugarfa hefur breiðzt yfir stað- inn og kæft þessar jurtir. Ég var úrkula vonar um að sjá sólhatt- inn nú í sumar og varð því mjög undrandi, er ég sá hann teygja kollinn upp úr arfabeðjunni um miðjan ágúst — að vísu mjóan og veikburða. Sólhattur liefur ekki fundizt áður liér á landi. Potentilla norvegica Noregsmura. — Fann tvær vel þrosk- aðar plöntur í sumar. Sennilegt að þær hafi vaxið á sama stað 1955, þótt ég veitti því ekki athygli. Noregsmura hefur fundizt á tveim stöðum norðanlands, en aldrei áður á Suðurlandi. Saxifraga umbrosa Skuggasteinbrjótur. — Vex á ein- um stað á móanum skammt frá aðalbyggingunni að Reykjalundi. Nokkrar plöntur. Ein þeirra hefur náð venjulegum þroska og borið blóm, hinar eru dvergvaxnar. Þetta mun vera eini staður- inn hér á landi, þar sem skuggasteinbrjótur vex sjálfsáinn úti á móa. Lupinus perennis Úlfabaunir. — Þeirra er hvorki getið í Flóru íslands né íslenzkum jurtum eftir Löve, en á Reykjalundi vaxa þær villtar á ýmsum stöðum, jafnvel liinum ótrúlegustu, en eru þá dvergvaxnar. Fræ hafa borizt frá úlfabaunum, sem hafa verið gróðursettar á Reykjalundi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.