Náttúrufræðingurinn - 1956, Side 49
FUGLAMERKINGAR NÁTTÚRUGRIPASAFNSINS 1950-1952 157
Blesgæs — Anser albifrons.
271173 (Zoolog. Mus., Copehagen) O ungi 1. 8. 1947 Itsako (71°40'N-53°10'
W), Núgatsiak kommune, Umanak distrikt, V.-Grænland. j- 27. 5.
1952 Svarfhóll, Hraunhr., Mýr. F.d. (merkið fundið hjá (eða á) leifum
af fuglinum, sem hafði verið etinn af tófu).
274059 (Zoolog. Mus., Copenhagen) o ungi 24. 7. 1949 Sarqaq-dalen (70°6'
N—52°8'W), Núgssuaq halvö, Jakobshavn distrikt, V.-Grænland. j 3.
5. 1950 Útverk á Skeiðum, Árn. Skotin.
Urtönd — Anas crecca.
907270 (Britisli Mus. Nat. Hist., London) O ad. $ 6. 3. 1949 Borough Decoy,
í grennd við Peterborough, Norlhamptonshire, England. j ca. 10.
12. 1950 Hvassahraun, Vatnsleysustrandarhr., Gull. Skotin.
Tildra — Arenaria interpres.
711547 (Stavanger Mus., Norway) O ad. 4. 9. 1950 Revtangen (58°45'N—
5°30'E), Jæren, Noregur. Tekin lifandi (í snöru) 31. 5. 1951 Hafur-
bjarnarstaðir á Miðnesi, Gull. Endurm. með íslenzka merkinu 8/1684,
en norska merkið tekið af fuglinum.
Rauðbrystingur — Calidris canutus.
79426 (Stavanger Mus., Norway) O ad. 3. 9. 1949 Revtangen (58°45'N—
5°30'E), Jæren, Noregur. Tekinn lifandi (í snöru) 2. 6. 1951 Hafur-
bjarnarstaðir á Miðnesi, Gull. Endurm. með íslenzka merkinu 5/3483,
en norska merkið tekið af fuglinum.
Bjartmáfur — Larus glaucoides.
M8490 (Zoolog. Mus., Copenhagen) O ungi 16. 7. 1950 Arsukfjord, V.-Græn-
land. j 11. 12. 1951 Hnífsdalur, V.-ísf. Skotinn.
Leiðréttingar
í skýrslu um fuglamerkingar Náttúrugripasafnsins 1947—1949, sem birtist í
Náttúrufr., 23. árg., 1953, bls. 14—35, eru nokkrar villur, sem hér verða leið-
réttar:
1. Bls. 26. Hringnúmer 6. hrafnsandarinnar að neðan á að vera 3/2646 en
ekki 2/2646. Það er einnig rangt, að þessi lirafnsönd liafi verið endurm.
1947 með merkinu 3/2609. Hún var endurm. 1947 með merkinu 3/2611.
2. Bls. 26. Öndin 3/2767 (4. önd að neðan) er talin hafa verið hrafnsönd.
Þetta er rangt. Þetta var duggönd. Aðrar heimildir um þenna fugl eru hins
vegar réttar.
3. Bls. 27. Hrafnsöndin A000492 (6. önd að ofan), sem var endurm. 1948
með merkinu A000492, er talin hafa verið merkt upphaflega 1935 með
merkinu 3/423. Þetta er rangt. Að visu bar þessi önd gamalt merki, er
liún var rnerkt 1948, en vegna slits reyndist númer þess ólæsilegt. Og
það er öruggt, að númerið getur ekki liafa verið 3/423.