Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 49

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 49
FUGLAMERKINGAR NÁTTÚRUGRIPASAFNSINS 1950-1952 157 Blesgæs — Anser albifrons. 271173 (Zoolog. Mus., Copehagen) O ungi 1. 8. 1947 Itsako (71°40'N-53°10' W), Núgatsiak kommune, Umanak distrikt, V.-Grænland. j- 27. 5. 1952 Svarfhóll, Hraunhr., Mýr. F.d. (merkið fundið hjá (eða á) leifum af fuglinum, sem hafði verið etinn af tófu). 274059 (Zoolog. Mus., Copenhagen) o ungi 24. 7. 1949 Sarqaq-dalen (70°6' N—52°8'W), Núgssuaq halvö, Jakobshavn distrikt, V.-Grænland. j 3. 5. 1950 Útverk á Skeiðum, Árn. Skotin. Urtönd — Anas crecca. 907270 (Britisli Mus. Nat. Hist., London) O ad. $ 6. 3. 1949 Borough Decoy, í grennd við Peterborough, Norlhamptonshire, England. j ca. 10. 12. 1950 Hvassahraun, Vatnsleysustrandarhr., Gull. Skotin. Tildra — Arenaria interpres. 711547 (Stavanger Mus., Norway) O ad. 4. 9. 1950 Revtangen (58°45'N— 5°30'E), Jæren, Noregur. Tekin lifandi (í snöru) 31. 5. 1951 Hafur- bjarnarstaðir á Miðnesi, Gull. Endurm. með íslenzka merkinu 8/1684, en norska merkið tekið af fuglinum. Rauðbrystingur — Calidris canutus. 79426 (Stavanger Mus., Norway) O ad. 3. 9. 1949 Revtangen (58°45'N— 5°30'E), Jæren, Noregur. Tekinn lifandi (í snöru) 2. 6. 1951 Hafur- bjarnarstaðir á Miðnesi, Gull. Endurm. með íslenzka merkinu 5/3483, en norska merkið tekið af fuglinum. Bjartmáfur — Larus glaucoides. M8490 (Zoolog. Mus., Copenhagen) O ungi 16. 7. 1950 Arsukfjord, V.-Græn- land. j 11. 12. 1951 Hnífsdalur, V.-ísf. Skotinn. Leiðréttingar í skýrslu um fuglamerkingar Náttúrugripasafnsins 1947—1949, sem birtist í Náttúrufr., 23. árg., 1953, bls. 14—35, eru nokkrar villur, sem hér verða leið- réttar: 1. Bls. 26. Hringnúmer 6. hrafnsandarinnar að neðan á að vera 3/2646 en ekki 2/2646. Það er einnig rangt, að þessi lirafnsönd liafi verið endurm. 1947 með merkinu 3/2609. Hún var endurm. 1947 með merkinu 3/2611. 2. Bls. 26. Öndin 3/2767 (4. önd að neðan) er talin hafa verið hrafnsönd. Þetta er rangt. Þetta var duggönd. Aðrar heimildir um þenna fugl eru hins vegar réttar. 3. Bls. 27. Hrafnsöndin A000492 (6. önd að ofan), sem var endurm. 1948 með merkinu A000492, er talin hafa verið merkt upphaflega 1935 með merkinu 3/423. Þetta er rangt. Að visu bar þessi önd gamalt merki, er liún var rnerkt 1948, en vegna slits reyndist númer þess ólæsilegt. Og það er öruggt, að númerið getur ekki liafa verið 3/423.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.