Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 5

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 5
Náttúrufr. - 26. árgangur - 4. hefti - 161.—220. síða - Reykjavík, janúar 1957 Pálmi Hannesson* rektor (IN MEMORIAM) Eftir Jóhannes Áskelsson. Líkt og skin og skuggar skiptast á í lííi flestra einstaklinga, svo varpar atburðarásin í lífi og sögu þjóðar ólíkum myndum á svið- tjald hugans. Svo mun ætíð verða. Snmir viðburðir sögunnar eru sólir, sem lýsa alltaf í myrkri tímans, þó löngu liðnir séu. Þeir vekja gleði og sameina liugi, þeir eru dýrmæt eign heildar, jafnvel alþjóðar. Við aðra atburði er tregi tengdur og munarkvöl, ef skiln- ingur nær ekki tökurn á tilgangi þeirra. í sögu skóla eru sólskinsstundirnar jafnan margar og fleiri en hinar, sem ýta við alvörunni. Hvers er annars að vænta þar, sem æskulýður býr? Þó verður ekki á þeim vettvangi, fremur en öðrum, sneitt hjá sköpurn. Lxfið er sanngjarnt, hvergi þekkir það miskunn. Fyrir liðugum sjötíu og tveimur árum bar sviplegan atburð við í sögu Lærða skólans í Reykjavík. Að kveldi þess annars nóvem- bers 1872 hné í'ektor skólans, senr þá var Jens Sigurðsson, bráð- kvaddur í svelnherbeigi þeiria lxjóna. Þorvaldur Thoroddsen, þá skólasveinn, getur þess í „Minningabók" sinni, er frú Ólöf Björns- dóttir kom á Langa-loftsgluggann og bað pilta aðstoðar, rnaður sinn hefði veikzt. Þessum liðna sorgax'atburði bregður fyrir í huga nú við hið skjóta og sviplega fráfall Pálma Hannessonar, rektoi's. Þann tuttugasta og annan nóvember sl. kom hann að morgni í skólann að vanda, glaður og reifur, síðar um daginn hélt hann fund með blaðamönnum bæjarins og skýrði þeim frá útgáfustarf- semi Menningarsjóðs á árinu. Var hann á leið frá þeim fundi, er þróttur lians bxast í stiganum úr skóla-anddyrinu og upp á ganginn. Þveir kennarar skólans báru hann jafnskjótt inn á skrifstofu hans. Lézt hann í höndum þeii'ra, kl. 16,25. Síðustu árin gekk Pálrni Hannesson ekki lieill til skógar. Mun hann hafa þjáðst af háum blóðþrýstingi og kölkun í kransæðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.