Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 8

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 8
164 NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN Guðrún kona Ólafs Guðmundssonar að Vindhæli og móðir Björns Ólsens, umboðsmanns, að Þingeyrum, föður Runólfs Magnúss, stúdents og aljjingismanns, Ólsens, að Þingeyrum, föður Björns Ólsens, rektors, síðar prófessors. Séra Arnljótur Ólafsson var því fjórði ættliður frá Birni Sveinssyni bónda að Valdarási, Björn Ólsen rektor fimmti og Pálmi rektor sjötti. Hannes Pétursson og Ingibjörg Jónsdóttir voru gefin saman 25. júlí 1892, þá bæði til heimilis að Álfgeirsvöllum. Bjuggu þau síðan að Skíðastöðum, unz Hannes lézt úr lungnabólgu, 1. maí 1900. Var Pálmi þá tveggja ára og fjögurra mánaða gamall. Kvaðst hann, þó eigi væri hann eldri, er hann missti föður sinn, muna hann óljóst einu sinni. Systkini Pálma, sem bæði eru eldri en hann, eru Pétur, póst- og símstjóri á Sauðárkróki, kvæntur Sigi'íði Guðrúnu Sigtryggs- dóttur, faðir Hannesar skálds, og Jórunn, gift Jóni Sigfússyni, verzl- unarmanni á Sauðárkróki. Eftir lát manns síns bjó Ingibjörg Jónsdóttir áfram að Skíða- stöðum. Giftist hún öðru sinni 2. júlí 1904, Gísla Björnssyni, en þau munu hafa slitið samvistir, því að 1914 flytzt hún ásamt Pálma syni sínum til Sauðárkróks. Voru þá eldri börnin áður flutt að heiman. Á Skíðastöðum hefur Pálmi vanizt venjnlegum bústörfum þeirra tíma. En veturinn 1912—1913 dvelst hann að Hrafnagili í F.yja- firði, hjá frænda sínum, séra Þorsteini Briem, við nám undir skóla. Var móðir séra Þorsteins Halldóra Pétursdóttir frá Álfgeirsvöllum og þeir Pálmi rektor og séra Þorsteinn því systkinasynir. Við lok skólaársins 1913 sezt Pálmi í annan bekk Gagnfræðaskólans á Akur- eyri og lýkur þaðan gagnfræðaprófi síðara hluta maímánaðar 1915. Fór þá strax orð af námshæfileikum hans og dugnaði í skóla, einkum í náttúrufræði, og útskrifaðist hann með átta í þeirri grein við gagn- fræðapróf. Mun liann þá þegar hafa verið farinn að hyggja á há- skólanám í náttúruvísindum. Um haustið 1915 er hann tekinn í fjórða bekk Menntaskólans í Reykjavík og stúdentsprófi lýkur hann þaðan vorið 1918. Menntaskólaárin mun Pálmi hafa unnið á sumr- in þar, sem vænlegast var að afla ljár til námskostnaðarins. Snmarið 1917 er hann til dæmis kaupamáður að Eyhildarholti hjá föður- bróður sínum, Jóni bónda Péturssyni. í Menntaskólannm naut Pálmi trausts skólafélaganna. Veturinn 1916—1917 er hann kosinn umsjónarmaður úti við, þá í fimmta bekk. Hann starfar af áhuga í náttúruíræðisfélagi skólans, „Mími“,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.