Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 14

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 14
170 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN skólasel í túni jarðarinnar Reykjakot í Ölfusi. Jörðin var ríkiseign og fyrirheit var gefið um að selið fengi aukið landrými eftir því sem þurfa þætti. Staðurinn virtist að ýmsu leyti ákjósanlegur fyrir slíkt skólasel, landslag stórbrotið og nægur jarðhiti. Byggingarsaga selsins verður ekki rakin hér. Hana má lesa í skýrslum skólans frá þessum árum. En með dugnaði og fyrirhyggju lieppnaðist rektor að láta reisa selið. Var verkið hafið 21. september 1937 og um ára- mót 1939 var því svo langt komið, að nemendur og stúdentar þeir, sem mestan þátt höfðu tekið í framkvæmdum, gátu dvalizt í selinu öðru liverju sér til hressingar og gamans. Sú venja komst svo smátt og srnátt á, að nemendur hvers bekkjar dveldust í selinu tvisvar um ltelgar hvern vetur. Auk jress hafa 5. bekkjar nemendur dvalizt þar við náttúruskoðun síðustu árin í sambandi við 5. bekkjarferðina. Selsmálið mætti strax miklum og góðum skilningi manna. Margir nemendur skólans, eldri og yngri, og fjölmargir aðrir vinir skólans studdu það beint og óbeint. Var rektor þeint öllum þakklátur mjög, því að það var hans bjargfasta trú, að með skólaselinu væri nem- endum í té látið tæki, sem gæti eflt þá til meiri manndóms og þroska, landi og öllum lýð til heilla. Á hinn bóginn var honum það einnig ljóst, að það væri mjög á vakli nemenda sjálfra, hvort þeir lieimilishættir sköpuðust í selinu og sá umgengnisbragur væri {tar við hafður, sem til þroska leiddi og gleði ein hlytist af. Er þá komið að því skólantáli, sem hiklaust má segja að verið hafi höfuðmál rektors og hjartansmál síðustu árin, sem ltann lifði, og að skólanum sneri, húsbyggingarntálinu. Þegar Pálmi tók við rektorsembættinu 1929, voru skrásettir nemendur í byrjun skóla- ársins 206. Var þá húsrými sæmilegt. Einsett var í skólastofur og húsrýmið leyfði að útbúin hafði verið sérstofa fyrir kennslu í náttúrufræði. Síðar bættist við sérstofa fyrir eðlisfræðikennslu. Pálma var það vel Ijóst, að slíkur aðbúnaður var nauðsynlegur og í rauninni sjálfsagður til léttis og þæginda við nám og kennslu í þessum námsgreinum. Á árunum 1930—1933 fór aðsókn að skól- anum minnkandi, en óx úr því hröðum skrefunt og í upphafi skóla- ársins 1952—1953 voru skrásettir 518 nemendur í skólanunr. Síðan dregur nokkuð úr aðsókninni fram til ársins í fyrra, er nentendur voru 420. Nú ltefur þetta snúizt aftur við. Þegar skólinn hófst í haust, voru nemendur 452. Þessi gífurlega aukna aðsókn nemenda að Menntaskólanum leiddi brátt til þess, að hið gamla og veglega skólahús gat á engan hátt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.