Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 15
PÁLMI HANNESSON 171 rúmað alla þá, sem þangað sóttu, án þess að eðlilegur viðgangur og þróun skólans sjálfs skertist. Þótt bætt væri við kennslustofum í húsum skólans eftir því sem verða mátti, tvísett í kennslustofurnar (í fyrsta sinni 1943 og að jafnaði hvert skólaár síðan), hafa sér- stofurnar nú um all mörg ár ekki kornið að þeim notum, sakir þrengsla, sem þær í öndverðu gerðu og ætlazt var til með þeim. Því síður að hægt hafi verið að auka útbúnað þeirra og kennslu- tæki eins og nauðsynlegt hefði verið. Mörg ár eru nú liðin frá því að hinn söguhelgi hátíðasalur og fagri hefur rúmað alla nemendur skólans samtímis. Undi rektor illa svo þröngum húsakosti. Daginn, sem burtfararpróf skyldu liefjast í skólanum, 28. maí 1940, bættist sögu skólans enn mikill viðburður. Bretar hertóku þá skólahúsið, og settist hin brezka herstjórn hér á landi að í því. Var það engum, og sízt Pálma rektor, sársaukalaust að vita hið gamla og merka skólahús fótum troðið af erlendum her. Pálmi varð nú að leita á náðir annarra með húsnæði fyrir skólann. Fyrir velvild Háskólans og Alþingis fékk hann inni hjá þessum aðilum. Leikfimi varð þó að kenna á þriðja staðnum. Þrátt fyrir þessa þrí- skiptingu gengu skólastörfin hindrunarlaust, en rektorsstörfunum fylgdi jafnframt meiri vandi og meira erfiði. Sumarið 1942, 13. júní, lét herstjórnin húsið aftur af hendi. Miklar viðgerðir þurftu á húsinu eftir hersetuna, sem ríkisstjórnin lét framkvæma svo fljótt sem unnt var, en auðsætt var nti, að hið garnla hús eitt, sem reist hafði verið af miklum stórliug og framsýni fyrir tæpum hundrað árum, nægði nú skólanum ekki án þess að viðgangi hans væri hnekkt. í skýrslunni frá 1942 segir rektor, er hann hefur lýst því, hve húsakostur skólans væri lítt til frambúðar: ,,Er því nauðsyn- legt að reist verði nýtt skólahús áður langt líður, og virðist sann- gjarnt að ætlast til þess, að það verði fullgert árið 1946, en þá verða, sem kunnugt er, liðin 100 ár frá því, er skólinn fluttist til Reykjavíkur frá Bessastöðum.“ Og á vorþinginu 1942 flutti rektor ályktun á Alþingi, er það samþykkti, svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta undirbúa og leggja fyrir næsta regiu- legt Alþingi tillögur um framtíðarhúsakost og hentugan stað fyrir Menntaskólann í Reykjavík.“ Rektor sagði skólanum upp 16. júní 1946. Var það hundraðasta skólauppsögnin frá því skólinn fluttist til Reykjavíkur frá Bessa- stöðum í síðara sinnið. Undir forustu Pálma rektors var mjög veg- leg hátíð haldin. Eldri og yngri nemendur hylltu skóla sinn a£
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.