Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 20
176 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Fylgdist hann rækilega með gosinu og gerði á því merkar athug- anir. Átti hann mikið skrifað uni Heklu og þetta síðasta gos í henni. Flutti liann fyrirlestur um Heklugosið í Landfræðifélaginu danska (Det Kongelige Danske Geografiske Selskab) 1947. Hann var sæmdur hinum virðulega heiðurspeningi santa félags, sem kenndur er við Hans Egede, og aðeins er veittur afburðamönnum á sviði landfræði og jarðfræði. Þó að skólamál og náttúrurannsóknir íslands væru Pálma Hann- essyni hugleiknust allra mála, fór ekki hjá því, að á jafn gervilegan mann og fjölkostugan hlæðust ýmis störf auk embættisanna, enda gegnir næstum því furðu livers ætlazt hefur verið til af honum í trúnaðarstörfum. Hjá Búnaðarfélagi Islands er hann ráðunautur um veiðimál og um uppeldi fiska, á árunum 1926—1929, sat 1930 — 1932 í milliþinganeínd, sem undirbjó lög um lax- og silungs- veiði. Hann var formaður veiðimálanefndar frá árinu 1933 og til æviloka og formaður nefndar, sem vann 1954—1955 að endurskoð- un laga um lax- og silungsveiði. í rannsóknarráði ríkisins átti hann sæti frá stofnun þess 1940. Hann sat í útvarpsráði 1935—1946. Var liann fyrst kjörinn í útvarpsráð af útvarpsnotendum en síðar var hann kjörinn í það af Alþingi. í menntamálaráði sat hann ár- in 1934—1943 og aftur frá árinu 1946 og þar til hann andaðist. t orðunefnd var Pálmi skipaður 1952. Hann var kjörinn þingmað- ur Skagfirðinga 1937, sat ltann á níu þingum samfleytt, síðast á sumarþinginu 1942, en gaf þá ekki kost á sér til kjörs. í bæjar- stjórn Reykjavíkur sat hann kjörtímabilið 1946—1950. Pálrni átti mikinn og góðan þátt í félagsstarfsemi ýmiss konar. Forseti Hins íslenzka þjóðvinafélags var hann 1935—1939, og fyrsti forseti Banda- lags íslenzkra farfugla var hann. Hann sat í stjórn Ferðafélags ís- lands frá 1932 og til æviloka, og auk þess, sem hann skrifaði í Árbók félagsins ýmsar greinar, sá hann um ritstjórn á henni árið 1935. Loks var Pálmi í stjórn Hins íslenzka náttúrufræðifélags frá 1929—1940. Pálmi Hannesson var fríður maður sýnum, þéttur á velli, karl mannlegur og tígulegur og að öllu hið mesta prúðmenni. Hann var vel hærður en gránaði nokkuð snemma og var yfirbragðið allt virðulegt. Hann var viðkvæmur í eðli sínu, þó mikill skapmaður en aldrei hrjúfur. Hann var glaðlyndur og góður viðræðu jafnan, gamansamur í sínum hópi og fyndinn án jtess að vera kerskinn. Hann var næmur á sköpun landslags, og íslenzk staðþekking Pálma mun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.