Náttúrufræðingurinn - 1957, Side 23
Sigurðnr Þórarinsson:
Mórinn í Seltjörn
Fjörumórinn við strendur Faxaílóa liefur lengi verið fræðimönn-
um umhugsunar- og ágreiningsefni. Hans er, að því er ég bezt veit,
fyrst getið á prenti í hinni furðulegu fslandslýsingu Johann Ander-
sons, borgarstjóra í Hamborg, er út kom 1746. Anderson getur unr
sjótorf (Seeturf) í sambandi við mótekju í Hafnarfirði (bls. 21), en
kann eigi nánar frá því að segja.
Sex árunr síðar kom út bók Horrebows, Tilforladelige Efterret-
ninger om Island, skrifuð einkum í þeinr tilgangi að leiðrétta villurn-
ar í bók Andersons. Gengur Horrebow svo langt í jrví efni, að lrann
ber einnig brigður á ummæli Andersons, þá sjaldan lrann lret'ur á
réttu að standa. Horrebow skrifar unr fjörumóinn rn. a.: „Den Söe-
Torv Autor [þ. e. a. s. Anderson] taler om, og ingen Beskeed ellers
veed om, kand jeg ikke rettere begribe end den maae være den Torv,
som adskillige af lndbyggerne grave lige paa Strandkanten eller
Havbredden; hvilken de grave saasnart Ebben begynder, at de kand
være færdige dermed inden Floden kommer; og kand den, som
har fortalt Autor dette, lrave kaldet denne Torv Söe-Torv . . . Det
er ellers samme Slags Torv, som den anden, nemlig ret god, tung-
Torv. Paa denne Maade grave mange deres Torv syder paa Landet.“
(op. cit., bls. 67—68).
í ferðabók Eggerts og Bjarna er tvívegis minnzt á fjörumóinn.
í lýsingu á Kjósarsýslu, en um hana ferðuðust þeir félagar 1752,
segir m. a.: „Ved Strandbredden af Kialarnes opgraves et Slags Torv,
paa Islandsk Sio-torf, naar der er Ebbe; den brænder godt, men
brager i Uden og giver stærk Svovelstank. . . . Siden Træstilker
ogsaa findes í denne Jordart, saa fölger deraf, at her har været Land
i forrige Tider, enten det er bortskyllet af Söen, eller Grunden er
siunken" (op. cit., bls. 10).
Þessi ummæli Eggerts um fjörumóinn eru næsta athyglisverð
og sýna, hversu réttan skilning hann hefur haft á þessu fyrirbæri.