Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 23
Sigurðnr Þórarinsson: Mórinn í Seltjörn Fjörumórinn við strendur Faxaílóa liefur lengi verið fræðimönn- um umhugsunar- og ágreiningsefni. Hans er, að því er ég bezt veit, fyrst getið á prenti í hinni furðulegu fslandslýsingu Johann Ander- sons, borgarstjóra í Hamborg, er út kom 1746. Anderson getur unr sjótorf (Seeturf) í sambandi við mótekju í Hafnarfirði (bls. 21), en kann eigi nánar frá því að segja. Sex árunr síðar kom út bók Horrebows, Tilforladelige Efterret- ninger om Island, skrifuð einkum í þeinr tilgangi að leiðrétta villurn- ar í bók Andersons. Gengur Horrebow svo langt í jrví efni, að lrann ber einnig brigður á ummæli Andersons, þá sjaldan lrann lret'ur á réttu að standa. Horrebow skrifar unr fjörumóinn rn. a.: „Den Söe- Torv Autor [þ. e. a. s. Anderson] taler om, og ingen Beskeed ellers veed om, kand jeg ikke rettere begribe end den maae være den Torv, som adskillige af lndbyggerne grave lige paa Strandkanten eller Havbredden; hvilken de grave saasnart Ebben begynder, at de kand være færdige dermed inden Floden kommer; og kand den, som har fortalt Autor dette, lrave kaldet denne Torv Söe-Torv . . . Det er ellers samme Slags Torv, som den anden, nemlig ret god, tung- Torv. Paa denne Maade grave mange deres Torv syder paa Landet.“ (op. cit., bls. 67—68). í ferðabók Eggerts og Bjarna er tvívegis minnzt á fjörumóinn. í lýsingu á Kjósarsýslu, en um hana ferðuðust þeir félagar 1752, segir m. a.: „Ved Strandbredden af Kialarnes opgraves et Slags Torv, paa Islandsk Sio-torf, naar der er Ebbe; den brænder godt, men brager i Uden og giver stærk Svovelstank. . . . Siden Træstilker ogsaa findes í denne Jordart, saa fölger deraf, at her har været Land i forrige Tider, enten det er bortskyllet af Söen, eller Grunden er siunken" (op. cit., bls. 10). Þessi ummæli Eggerts um fjörumóinn eru næsta athyglisverð og sýna, hversu réttan skilning hann hefur haft á þessu fyrirbæri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.