Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 29

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 29
MÓRINN 1 SELTJÖRN 185 4. mynd. Snið, sem sýnir afstöðu Seltjarnarmósins til flóð- og fjöruborðs í Sel- tjörn. — Section showing the Seltjörn peat in relation to high and loiu water tevel in Seltjörn. ttndir malarkambinn, en austan við kambinn er grunn tjörn og leir á botni. Guðmundur G. Bárðarson upplýsir (1923, bls. 67), að það sé mór undir leirnum, og mun hann í óslitnu framhaldi af Seltjarn- armónum. Hver er nú aldur þessa fjörumós? í bréfi því, er fylgdi sýnis- horninu til Yale, gat ég þess aðeins, að aldurinn gæti verið meiri en 5000 ár, að ólíklegt væri að hann væri yfir 7000 ár, en hér væri þó aðeins um mjög lauslega ágizkun að ræða, sem ekki styddist við nein öskulög. í Yale var sýnishornið ákvarðað með s.k. acetylen að- ferð, sem er endurbót á „sofid carbon“ aðferð dr. Libbys. Kolefn- inu í sýnishornunum er breytt í lofttegundina acetylen (C.2H2). Þessi aðferð, sem fundin er af ameríska vísindamanninum H. E. Suess, hefur þann kost, að hún útilokar truflanir vegna atómsprengja, meðan verið er að vinna að talningunni. Hins vegar verður að gæta mikillar varúðar, vegna þess að acetylenið er viðsjált sprengiefni. Samkvæmt nefndri aldursákvörðun reyndist aldur sýnishornsins (Y-249) 9030 ± 280 ár. Ég geri ráð fyrir, að fleirum en mér muni þykja þetta hærri ald- ur en þeir höfðu gert ráð íyrir. Er því ástæða til að reyna að glöggva sig eitthvað á því, hverjar ályktanir um afstöðubreytingar láðs og lagar og loftlagsbreytingar mætti leiða af því að sjávarstaða á Sel- tjarnarnesi hefði verið svipuð og nú, en þó líklegast fáum metrum lægri, fyrir 9000 árum, þ. e. seint á því tímabili, sem kvarterjarðfræð- ingar nefna boreala eða svalþurra skeiðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.