Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 43
Jón Jónsson: Kísílþörunéar í Seltíamarmónum Grein sú, sem hér ier á eftir, er að mestu leyti útdráttur úr stærri ritgerð, Niváförándringar pá Island, sem nú er búin til prentunar og kemur út í Geografiska Annaler í Stokkhólmi. Ritgerð sú fjallar um árangur af rannsóknum á breytingum á afstöðu láðs og lagar við strendur íslands. Efni þeirrar ritgerðar verður ekki rakið hér. bess skal aðeins getið, að niðurstaðan af þeint rannsóknum er í stuttu máli, sem hér segir. I.andsig hefur átt sér stað á undanförnum öldum og á sér að miklum líkindum stað ennþá. Þetta má telja sannað hvað við- víkur svæðinu frá Vestra Horni og vestur að Snæfellsnesi, en senni- legast er, að það nái yfir allt landið. Landsigið er mjög hægfara og liefur verið byrjað löngu fyrir landnámsöld. Líklegt er talið, að landsigið nemi a. m. k. 4—5 mm á ári. Mjög hæpið virðist að setja landsig þetta í samband við jökul- farg yfirleitt. Fyrir þessu er gerð nánari grein í áðurnefndri ritgerð. Víða með ströndum íslands má finna jarðveg eða mó, sent sjór nú gengur yfir um flóð, og jafnvel má finna þar mó, sem einnig um fjöru liggur neðan við sjávarmál. Það er langt síðan þessu var veitt eftirtekt og allmikið hefur verið um þennan fjörumó rætt og ritað. Yfirleitt hefur hann verið talinn sönnun þess, að sjór hafi gengið á landið, þ. e. að landið liafi sigið, sjór hækkað eða þá það, að hvort tveggja hafi átt sér stað. Þó hafa verið uppi raddir um, að fjörumórinn sannaði raunar ekkert í þessu máli, og það var m. a. af þeim ástæðum, að ég fyrir nokkrum árum tók upp athuganir á þessu með aðferð, sem mér vitanlega hefur ekki áður verið beitt við rann- sókn á mó hér á landi. Hins vegar hefur þessi aðferð verið mjög mikið notuð erlendis við liliðstæðar rannsóknir, og hún verður að teljast einhver hin öruggasta, sem nú er völ á. Svo má heita, að alls staðar, þar sem vatn er fyrir hendi, lifi meira eða minna af svonefndum kísilþörungum (dintomeae). Jurtir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.