Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 55

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 55
ÍSLENZKIR FUGLAR XIV 209 sem byggja lönd við norðanvert Kyrrahaf (Beringshaf) og nálæg ís- haislönd, halda á haustin suður með vesturströnd Ameríku og lík- lega alla leið suður fyrir syðsta odda Suður-Ameríku. Eins og kríur í Atlantshafi þræða þær tiltölulega kalda og átuauðuga hafstrauma á ferðum sínum. Syðst í Atlantshafinu og í Suður-íshalinu er sól og sumar, þegar vetur ríkir í hinum norðlægu varplöndum kríunnar. Þar ntorar sjór af átu, sem er undirstaða að fjölbreyttu æðra dýralífi, og þar unir krían hag sínum vel, unz hausta tekur á suðurhveli jarðar. Þá legg- ur hún aftur upp í hina löngu ferð til hinna norðlægu átthaga sinna og kemur þangað, einmitt þegar sumarið hefur haldið Jrar innreið sína. Krían býr því við eilíft sumar, en til þess að geta notið hinna góðu lífskjara, sem því eru samfara, þarf hún líka að leggja mikið á sig. Að því er bezt er vitað, er vegalengd sú, sem krían fer haust og vor, lengri en hjá nokkrum öðrum farfugli. Kríur hafa fundizt verp- andi á 82i/C° n. br., J). e. í aðeins 7i4° fjarlægð frá Norðurskautinu, en á suðurhvelssumri liafa kríur fundizt gerjandi í átu við strendur Suðurskautslandsins í kringum Weddellflóa. Endurheimtar, merkt- ar kríur sýna líka á ótvíræðan hátt, að það eru engar smáræðis vega- lengdir, sem krían fer í Jressum árstíðabundnu ferðum sínum. Met- ið á kríuungi, sem var merktur í júlí 1951 við Diskóflóa á vestur- strönd Grænlands og náðist aftur í október sama ár hjá Durban á austurströnd Suður-Afríku, en sá staður er í 18000 km fjarlægð frá merkingarstaðnum. Hér á landi er krían ákaflega algengur fugl. Hún er algengust við sjávarsíðuna, Jrar senr luin verpur í smáum og stórum byggðum á strandlengjunni sjálfri eða í eyjunr og skerjunr nreð ströndum fram allt í kringum land. En hún verpur líka við ár og vötn langt uppi í landi, jafnvel uppi á heiðunr og í sumum af gróðurverunr Miðlrá- lendisins. Meðal annars verpa kríur við vötn eða í vatnahólmum á Arnarvatnsheiði, og svolítill slæðingur af kríu verpur í gæsabyggð- unum í Þjórsárverum við Hofsjökul. Við Mývatn verpur talsvert af kríu í smáhólmum í vatninu, en nrikil kríuvörp eru Jrar hvergi. í Breiðafjarðareyjunr eru víða nrikil kríuvörp og í Grímsey (Eyf.) er mjög nrikið kríuvarp. Aftur á móti verpa kríur ekki í Vestmanna- eyjum nema aðeins eitt eða örfá pör öðru hvoru. Kríuvörpin eru mjög mismunandi að stærð. Fyrir kemur, að eitt og eitt par verpi alveg út af fyrir sig, en það er fremur sjaldgæft. í smæstu kríuvörp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.