Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 9
Ndttúrufr. - 57. árgangur - 1.-2. hefti - 1.-112. síða - Reykjavik, april 1968 r Dr. phil. Arni Friðriksson, fiskifræðingur 22. desember 1898 — 16. október 1966. Þegar Árni Friðriksson i'æddist, á næst síðasta ári 19. aldarinnar, voru uppgangstímar í íslenzkum útgerðarmálum. Sú þróun hófst í byrjun aldarinnar og stóð í nánu sambandi við afnám einokunar- innar og þann þjóðarmetnað er við það skapaðist. Þilskipaveiðar hófust í Faxaflóa í byrjun aldarinnar og voru þau skip byggð hér á landi, mest 8—10 tonn, en þróunin var ekki ör. Áxið 1828 voru skipin 16, en einungis 25 árið 1853. Veruleg aukning varð fyrst á skipakosti Islendinga er þeir fóru að kaupa segltogara af Brteum, þegar þeir byrjuðu veiðar með gufutogurum. Þessi skip voru hér notuð til línuveiða og voru á síðasta tug aldarinnar keypt liingað um 90 skip, þannig að árið 1902 var skipastóllinn 162 skip, 50—90 tonn að stærð. Það ár náði þessi þxóun hámarki sínu, jxví á næstu árurn urðu Jxessi skip að víkja fyrir mótorbátum og gufutogurum. Samtímis þessu jukust einnig veiðar útlendinga hér við land og þá séistaklega veiðar brezkra togara og kornu þær veiðar miklu róti á hugi manna og töldu ýmsir að togararnir myndu útrýma öll- um fiski af Islandsmiðum. Árið sem Árni Friðriksson fæddist, var Bjarni Sæmundsson bú- inn að starfa 4 ár á Islandi, að afloknu nánxi síixxx í Kaupmanna- höln og var að leggja grundvöllinn að hinu mikla brautryðjenda- starfi sínu á sviði fiskirannsókna. Á þessxuxx árunx var einnig að vakna erlendis skilningur manna á nauðsyn þess að vita nánari deili á lífinu í sjónum og þá sérstaklega áhrifum hinna aukixu veiða á fiskstofnana og sem afleiðing Jxess var Alþjóðahafrannsóknaráðið stofnað árið 1902 og skyldi Jxað samræma hinar nýbyrjuðu sjó- og fiskirannsóknir í Norðuratlantshafi. Árni Friðriksson fæddist 22. desemlxer árið 1898 og voru foieldr- ar hans þau hjónin Friðrik Sveinsson og Sigríður Árnadóttir er lxjuggu að Króki í Ketildalahreppi í Vestur-Barðastrandarsýslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.