Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 11
NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN 3 unnið úr þeim. Tók hann þegar í notkun nýjustu starfsaðferðir í fiskirannsóknum og bætti þær að nokkru sjálfur. Hann rakst á að missterkir árgangar ráða mjög miklu um árlegar sveiflur í þorskveiðinni og það hittist einmitt svo á, að þegar Árni hóf rann- sóknir sínar á þorski hér við land, var að korna í gagnið einn sterk- asti árgangur, sem verið hefur í þorskstofninum íslenzka frá því rannsóknir liófust, en hann var frá árinu 1922 og hefur mér talist til, að íslendingar hafi veitt af honum alls á vetrarvertíð tæp 100 milljón stykki. Til samanburðar má geta þess, að af árganginum frá 1927 fengum við einungis rúmar 4 milljónir stykkja alls á vetrar- vertíð. í þessari skýrslu, svo og þeim er á eftir komu, gerði hann ýtarlega grein fyrir árgangaskipan þorskstofnsins og þeim lærdómi, sem af }jví mætti draga. Árni lióf rannsóknir sínar á síld samtímis þorskrannsóknunum og í fyrstu rannsóknarskýrslu sinni gerði hann grein fyrir þeim. Þegar á fyrsta ári tók hann til aldursgreiningar 1500 síldar, bæði frá Suður-, Norður- og Austurlandi. Hann fann strax, að langmestur hluti síldarinnar að norðan og austan var vorgotssíld, en aftur á móti var mestur hluti sunnansíldarinnar af sumargotssíldarstofni. Þá byrjaði hann einnig rannsóknir á átumagni í síldarmögum, enda hafði hann fengið nokkra aðstöðu til slíks á Siglufirði. Þá hófst hann handa um svifrannsóknir og voru það einkum varðskipin er framkvæmdu þessar rannsóknir fyrir hann, svo og nokkrir fiskibátar. Einnig lét hann safna sýnishornum af sjó og hitastigi hans á ýmsum stöðum umhverfis landið. Hann setti þannig í upphafi markið hátt og má furðulegt heita, að einn maður skyldi koma öllu þessu í verk, jafnvel þótt sumt væri af vanefnum gert. Á árurn 1935—39 hafði Árni aðgang að togaranum Þór til haf- rannsókna og var honum sköpuð nokkur aðstaða til rannsóknar- starfa um borð í skipinu. Fyrsta leiðangur sinn fór hann með skip- inu í marz-maí árið 1935 og var verkefni leiðangursins að athuga möguleika á veiði hrygnandi síldar við Suður- og Suðvesturland á veturna. Á næstu árum fór skipið nokkra leiðangra undir stjórn Árna, m. a. til athugana á karfaveiði á djúpmiðum, til sjómælinga í hafinu á milli íslands og Grænlands og haustið 1937 byrjaði Árni fyrstu athuganir sínar á skipinu í sambandi við undirbúninginn að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.