Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 13 Enda þótt mikið hafi verið notað hér af kræklingi til beitu og fólki því vel kunnugt um hann, þá hefur hann lítið verið notaður til nratar. Má það merkilegt heita, að á tímum þegar lá hér við hungursneyð, skyldi fólk ekki komast á að nota meira svo ágætan mat sem kræklinginn. Má vera, að notkun kræklings til beitu hafi lækkað hann í áliti fólks sem matvöru. Þess er getið í Ferðabók Eggerts og Bjarna, frá 1772, að kræklingur hafi verið etinn hér á nokkrum stöðunr, en í Kjósarsýslu t. d. aðeins í hörðum árum. Um kúskelina segir í Ferðabókinni, að hún lrafi verið lrirt til matar í Patreksfirði, og sagt er, að smyrslingur hafi verið etinn á i .anga- nesi. Mér hefur sagt Jón Arnfinnsson, garðyrkjumaður, að í Dýra- firði hafi á öðrum tug þessarar aldar verið tekinn bæði kræklingur og aða til matar, einkum á útmánuðum. Þótti þetta sælgæti og var nefnt „barnagaman", hvort sem það nú hefur verið vegna skeljanna eða matarins. Á árunum 1940—50 sauð Niðursuðuverksmiðja S. í. F. í Reykja- vík niður krækling og var hann tekinn í Hvalfirði. Þótti þetta góð vara, en framleiðslan lagðist niður og hefur enginn tekið hana upp aftur. Á árunum 1945—46 og svo aftur 1952 var fluttur út héðan frystur kúfiskur til Bandaríkjanna, en framleiðsla þessi lagðist einnig niður. Eins og er þá eru engin skeldýr hagnýtt á íslandi, nema skeljasandurinn, sem fer til Sementsverksmiðjunnar á Akra- nesi. Einstaka maður hirðir stundum nokkra kræklinga til matar, en það er meira til gamans en gagns. Enda þótt kræklingurinn, ásamt fleiri skeldýrum, sé í daglegu tali kenndur við fisk, skelfiskur, þá eru þessi dýr mjög ólík og fjarskyld fiskunum. Skeldýrin tilheyra þeirri fylkingu dýraríkisins, sem nefnast lindýr Mollusca, en í þeirri fylkingu eru auk skel- dýranna bæði sniglar og smokkfiskar. Samlokurnar eru einn stærsti skeldýraflokkurinn og dregur hann nafnið af því, að hvert dýr hefur um sig tvær skeljar, sem lokast hvor á móti annarri. Á kræklingnum eru skeljarnar einslaga og jafnstórar. Næst skelinni liggur vöðvalag, svokölluð kápa. í kápunni safn- ast fyrir forðanæring og einnig eggin og frjóin, þegar komið er að goti. Fer stærð og litur kápunnar eftir því, hversu rnikið hún hefur að geyma af þessunr hlutum. Kræklingurinn andar með tálknum og liggja þau sitt lrvoru megin í holinu innan kápunnar. Tálknin eru þakin bifhárum og eins innra borð kápunnar. Bifhárin gera livort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.